Engir áhorfendur á leiknum í kvöld

Leikur KR og Fjölnis í bikarnum, sem fram á að fara á Mesitaravöllum í kvöld, verður leikinn þrátt fyrir nýjustu fregnir af kórónuveirufaraldrinum. Engir áhorfendur verða hins vegar leyfðir á leiknum. 
 
Varðandi næstu leiki þá hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort leikjum verður frestað. 

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012