Svara þráð

Spjall

Körfubolti24.janúar 2022 kl.21:09
Í ljósi þess að lítið er að ske í fótboltanum núna, þá langar mig að víkja aðeins að körfuboltanum sem er í sögulegu falli hjá KR núna. Við stuðningsmenn KR getum bara ekki sætt okkur við svona slakan árangur í körfubolta.
Stefán
24.janúar 2022 kl.22:32
Enginn àhugi né àhugi, arfaslakir utlendingar með ungum óreyndum drengjum, því miður gæti liðið fallið, 48 stiga tap gegn Breiðabliki segir allt sem segja þarf.
kalli
24.janúar 2022 kl.22:34
átti að standa enginn metnaður
kalli
24.janúar 2022 kl.22:39
Hef einungis áhuga á körfubolta þegar KR á í hlut.Vantar betri útlendinga meiri breidd og peninga þetta er ekki til hjá körfuknattleiksdeild.Þessvegna er þessi slæma staða.
Vesturbæingur
25.janúar 2022 kl.17:24
Getur verið að Böðvar sé hættur sem formaður, alla vega er þessi óstjórn màla mjög ólik hans vinnubrögðum, KR hefur aldrei kynnst fallbaráttu í körfunni fyrr
kalli
25.janúar 2022 kl.19:18
Veit ekki með Böðvar, en þetta hlýtur skelfilega ùt.
Stefán
25.janúar 2022 kl.19:21
Lítur skelfilega út, prentvillupúkinn að stríða mér.
Stefán
25.janúar 2022 kl.20:14
Í þessu stóra félagi virðumst við bara tveir hsfa hyggjur Stefàn, hvar eru menn þegar illa gengur ?
kalli
25.janúar 2022 kl.20:32
Ég ætla bara rétt að vona Kalli, að stjórnarmenn og þjálfarar körfuboltadeildar KR sitji nú sveittir við að púsla liðinu saman.
Stefán
25.janúar 2022 kl.20:51
já segjum tveir…
kalli
25.janúar 2022 kl.21:01
Getur verið að formannskjör síðasta sumar eigi hlut að máli?
Vesturbæingur
25.janúar 2022 kl.21:01
Getur verið að formannskjör síðasta sumar eigi hlut að máli?
Vesturbæingur
28.janúar 2022 kl.20:14
Úff hvað það er mikill léttir að KR vann körfuboltaleik !
Stefán
28.janúar 2022 kl.22:51
Laukrétt Stefàn er mikið létt, skulum vona að þetta sé byrjun á betri tíð hjà stràkunum
kalli
31.janúar 2022 kl.18:34
Talandi um körfuboltann. Jón bara mættur í KR-b eins og ekkert sé eðlilegra. KFUM stemmari bara, er ekki hægt að sækja einhvern PC gæja eins og Gísla Martein til að sannfæra okkur öll um að þetta sé bara besta í heimi?
Damus7
31.janúar 2022 kl.21:36
Það verður einstaka KR ingum á að fara í Val en tökum alltaf vel á móti þeim þegar þeir koma aftur og fyrirgefum.Gummi Ben og Willum eru besta dæmið.
Vesturbæingur

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012