Svara þráð

Spjall

KR - Víkingur18.september 2021 kl.19:47
Það að KR nái sigri í þessum leik skiptir auðvitað mjög miklu máli. Hugsanlega evrópusæti í boði sem þíðir peningar og það er eitthvað sem vantar verulega í KR, ekki satt ? Ef allir leikmenn KR leggja sig jafnmikið fram og Kennie Chopart og Kristinn Jónsson hafa gert í sumar, þá hefst sigur.
Stefán
18.september 2021 kl.21:21
Hef mikla trú á okkar mönnum fyrir þennan leik.Áfram KR.
Vesturbæingur
Arnar lagði Rúnar19.september 2021 kl.18:18
Það eina sem ég get sagt eftir þessi úrslit er að Arnar lagði Rúnar í leik sem skipti bæði lið gífurlegu máli. Hörmulegt.
Stefán
Kr19.september 2021 kl.18:41
Því miður brugðust okkar menðn eina ferðinna á heimavelliAfhverju í ósköpunum var Pálmi Rafn látinn taka vítið klúðraði síðasta sem við fengum.Sorglegt og líklega Evrópusæti úr sögunni.
Vesturbæingur
Heimavallarhörmungar 19.september 2021 kl.19:07
Já Vesturbæingur, ég get bara ekki vanist þessum endalausu kjaftshöggum á heimavelli. Liggur við að ég hlakki til að liðið fari að spila heimaleiki í Laugardal eða annarsstaðar þegar framkvæmdir hefjast á vellinum.
Stefán
19.september 2021 kl.20:15
Pálmi Rafn samninglaus dekkar Helga Guðjóns í markinu eftir horn og klúðrar vítinu
Qwerty
19.september 2021 kl.20:22
Var talað um það eftir leikinn gegn Keflavík. Að það væri búið að lesa út Vítaspyrnur Pálma samt er hann látinn taka næstu sama horn.Ansi dýrt líklega 50-80 milljónir farnar ef við komust ekki í Evrópukeppni.
Vesturbæingur
Ofbeldi20.september 2021 kl.23:42
Það augljóst að ofbeldismaðurinn Kjartan Henry á að vera innilokaður á viðeigandi stofnun. Þvílíkur ruddaskapur í manninum og ljóst að þetta var ekkert annað en líkamsárás.
Herbert
skoðaðu20.september 2021 kl.23:55
Kjartan er alls ekki saklaus i þessu eða áður og auðvitað vóru vikinganir þarna eins og kórdrengir sem gerðu ekki neitt ég held að þeir hafi nú slopið bísna vel frá þessu
skoðað
Kórdrengir21.september 2021 kl.18:14
Afsaka ekki KHF neitt tekur út sýna refsingu.En voru Víkingar ekki eins og kórdrengir í leiknum?Finnst Víkingar og Blikar hafa komist upp með mikið í sumar.
Knattspyrnuáhugamaður
Skortur a leikgleði23.september 2021 kl.09:10
Það sem mer hefur fundist vanta einna helst hja KR i sumar er leikgleði. Það hefur verið aberandi þungt yfir liðinu a heimavelli og uppskeran verið eftir þvi.
Stefan
Leikgleði24.september 2021 kl.09:44
Sama og hjá Val líkleg ástæða menn eru mettir og orðnir gamlir margir leikmenn og hafa ekki úthald og leikgleði lengur.
Knattspyrnuáhugamaður

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012