Svara þráð

Spjall

Bjarna Guðjóns bíður mikið verk12.agúst 2021 kl.23:30
Ég bind miklar vonir við endurkomu Bjarna til KR. Hans bíður einfaldlega það verk að byggja upp nýtt KR lið að stórum hluta. Bjarni sér það auðvitað jafnvel og allir aðrir að Vesturbæjarstórveldið stendur engan veginn undir nafni og væntingum nú um stundir. Reynsla elstu leikmanna dugir ekki lengur til. Það verður að byggja upp lið með áhugasamari hausum og ferskari fótum.
Stefán
12.agúst 2021 kl.23:40
Víkingsliðið er byggt upp með ungum Leikmönnum og reynslumiklum fyrrverandi atvinnumönnum.KR liðið er byggt upp með eldri leikmönnum ungir leikmenn fá fá tækifæri heldur eru menn eins og Pálmi og Óskar látnir leika alla leiki 37 ára gamlir.Frábærir leikmenn en aldurinn er farinn að segja til sín og þurfa þeir hvíld öðru hvoru.
KR ingur
13.agúst 2021 kl.23:14
Það verður líka að segjast að reynslumiklir leikmenn sem eru að koma heim úr atvinnumennsku og fá örugglega svaka samning, þeir hafa valdið mér miklum vonbrigðum. Þetta er ekki bara vandamál hjá KR, þetta á við fleiri lið sem hafa fengið menn úr atvinnumennsku og svo geta þeir ekki mikið. Ég hef orðið fyrir miklum vonbrigðum með Kjartan Henry, finnst hann hafa staðið sig þokkalega en ekkert miðað við væntingar mínar til hans. Svo hefur Theodór Elmar ekkert sýnt, sennilega eitthvað meiddur. Framlag þessara manna sem átti að vera stórt hefur valdið mér vonbrigðum.
Vaxtavextir
Gangi þér vel Bjarni13.agúst 2021 kl.23:55
Bjarna fylgja allar góðar óskir - verkefnið er ekki auðvellt en við væntum mikills af honum - hann Bjarni er góður fótboltaspilari og þjálfari - röskur og velþekkir allar aðstæður hjá KR - þekkir líka bissness. En hvað hefur Bjarni mikið svigrúm fjárhagslega og hvernig búi tekur hann við?? Hvað eru skuldir KR háar - hefur eitthvað verið saxað á þær??? -- ágætt að gefa slíkt upp þegar skipti verða í brúnni...
Spyrnir
15.agúst 2021 kl.16:34
Verða ekki keypt fleirri gamalmenni í liðið he he.Valsmenn taka báða tittlanna þótt liðið leiki illa.
Hlíðarendi
Jólasveinar í boði KSÍ16.agúst 2021 kl.22:12
,, Þið eruð nú meiri helvítis jólasveinarnir ,, Vel orðað Rúnar og verðskulduð gagnrýni á rautt spjald sem var alveg úti í hött. KR ingar hafa reyndar sýnt það fyrr á útivelli í sumar að þeir ráða við að vinna leiki tíu á vellinum.
Stefán
16.agúst 2021 kl.22:23
Eru menn ekki að fara að skilja það KR ingar tvíeflast færri.M. a tvívegis gegn KA síðustu tvö árinn.Man eftir leik gegn Víking 2011 ofl.
Vesturbæingur
19.agúst 2021 kl.12:22
KSÍ hlýtur að taka framkomu Rúnars eins og Hjörvar hefur opinberað til gaumgæfilegrar meðferðar og dæma hann í langt bann.
Hlíðarendi

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012