Svara þráð

Spjall

KR - Stjarnan28.júní 2021 kl.21:10
Seinni hálfleikur KR í þessum leik er þjálfurum liðsins til háborinnar skammar. Enn og aftur er KR og þjálfarar þess að verða sér til háborinnar skammar á heimavelli. Það sér hver maður að KR liðið er ekki skipað lakari leikmönnum en Stjarnan nema síður sé, þannig að það er auðvelt að reiðast þessum úrslitum.
Stefán
Meistaravellir28.júní 2021 kl.21:17
Alveg svakalega dapurlegt að horfa á þennan seinni hálfleik. Voru sprækir í fyrri en mættu engan vegin til leiks í seinni hálfleik og Stjarnan vann verðskuldað. Naflaskoðun og róteringar vonanfi framundan.
Doddi
28.júní 2021 kl.21:26
Okkar menn eru búnir að koma svona innstilltir í alla leiki á heimavelli frá því byrjun tímabils í fyrra undanskildir eru leikir gegn Skaganum og Breiðablik.Eitthvað sem hlýtur að skýra hvernig leikmenn eru módíveraðir fyrir leiki svona margir slæmir leikir á heimavelli geta ekki verið tilviljanir trekk í trekk.Hver er ástæðan?
Vesturbæingur
Heimavöllur28.júní 2021 kl.22:11
Mitt svar Vesturbæingur: Ráðaleysi og sofandaháttur þjálfarateymis KR
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012