Svara þráð

Spjall

Heitasta parið15.júní 2021 kl.19:27
Mér datt í hug eftir frammistöðu og samspil Kristjáns Flóka og Kjartans Henry í síðasta leik, að þarna sé komið heitasta parið, a.m.k í fótboltanum. Annars vel mannað lið út um allan völl og sterkir leikmenn sem lítið fá að spila, s.s. Alex Freyr og svo Emil sem er meiddur.
Stefán
17.júní 2021 kl.10:33
Þetta er hörkulið. Allir í toppformi líkamlega. Koma Kjartans lyfir öllu KR spili á hærra plan. Hann er grjótharður. Plús heill Flóki yfir tímabil (tíu mörk plús) - er að mínu álti maðurinn sem við þurfum til að vinna titla.
KRingur
17.júní 2021 kl.10:52
Alveg rétt lítur vel út Kjartan kemur með mikið.En það eru önnur 4-5 mjög góð lið sem eru líka í baráttu um titilinn .Eitt sem getur fengið og keypt allt.
Vesturbæingur
Víkingur - KR21.júní 2021 kl.21:12
Kjartan Henrý var tekinn úr umferð, en Kristján Flóki bjargaði stigi. Ég hefði svo sannarlega viljað sjá Alex Frey koma fyrr inn á. Hann fær allt of lítinn tíma að mínu mati.
Stefán
21.júní 2021 kl.21:21
Gott stig í víkinni.
KR ingur
22.júní 2021 kl.11:35
Það sem KR vantar er stabill markadkorari, hin efstu liðin öll með erlenda top skorara td er Hansrn með 8 mörk en hæsti KR leikmaður bara 3.
kalli
22.júní 2021 kl.20:07
Já kalli, í byrjun móts var mikill klaufagangur ríkjndi fremst og menn nýttu færin illa. Svo kom Kjartan Henrý og hann ætti raunar að skora í flestum leikjum miðað við getu. Ef ekki, þá Kristján flóki eins og í síðasta leik.
Stefán
23.júní 2021 kl.17:03
Vandamál KR hefur verið í mörg ár að framherji skorar lítið og ástæðan er að þeir fá ekki þá þjónustu sem þeir eiga að fá!
Damus7
28.júní 2021 kl.21:09
Jæja þá sama andleysið og hugmyndaleysi á heimavelli.Enginn breyting hægt að korleggja leik okkar manna frá A-Ö á heimavelli er Rúnar kominn að endamörkum með liðið?
Vesturbæingur

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012