Svara þráð

Spjall

Karfan19.maí 2021 kl.17:03
Má tala um körfuna hérna?
Trausti
20.maí 2021 kl.15:18
Jú endilega opnum á körfuspjall hérna. Tveir spennuleikir búnir og hörkustemmning. KR í góðu færi með að niðurlægja Val. Það hlýtur að telja eitthvað. Hvað segja körfuboltasérfræðingar um þetta?
Vaxtavextir
20.maí 2021 kl.17:06
Korfuboltalið Vals er ekkert annað en B lið KR.
Stefan
23.maí 2021 kl.21:56
A lið KR tók B liðið i kennslustund.
Stefán
Gamlar hetjur25.maí 2021 kl.00:02
Það er eitt sem mér fynnst svakalega leiðinlegt hvað sumir (vonandi fámennur hópur stuðningsmanna ) eru með leiðindar skot á okkar gömlu hetjur sem eru búnar að gleðja okkur í mörg ár það hafa verið mikill forréttindi að vera KRINGUM í gegnum árin íslandsmeistari 2007 2009 2011 2014 2015 2016 2017 2018 2019 ???? Algjör veisla sem þessir leikmenn hafa tekið þátt í og fyrir það meigum við sýna þeim þakklæti og virðingu þó þeir séu okkar andstæðingar núna þá trúi ég því að þeir séu enn KR ingar í hjarta sýnu og við skulum ekki eyðileggja það .Vonandi getum við klárað þessa seríu með sigri og sæmd . Sýnt þessu leikmönnunum þá virðingu sem þeir eiga skilið. Takk Jón Arnór .Pavel. Kristófer acox . Og Finnur Vonandi eigum við eftir að njóta þeirra krafta í framtíðinni, Áfram KR
Joi
25.maí 2021 kl.16:48
Leikur á morgun á móti Vali kl 20:15 á heimavelli.
Damus7
26.maí 2021 kl.15:57
Ég er alveg ósammála þessu hér að ofan með stuðningsmennina. Mér finnst allt í lagi að bauna á menn að þeir elt peninginn yfir lækinn og kalla þá Júdas. Það má alveg gera hvort tveggja, að vera þakklátur fyrir árin á undan og skjóta á menn fyrir að hafa stokkið frá KR í erkifjendurnar. Það má ekki banna stuðningsmönnum allt. Íþróttir eru líka skemmtilegastar þegar það er góður hiti í hlutunum og mönnum og þegar það kviknar í alvöru rivalry.
Vaxtavextir
Money don t talk 28.maí 2021 kl.22:23
Peningar hringluðu í hausum leikmanna Vals sem eltu peningana á Hlíðarenda, en gæði og sigurvilji var meiri hjá KR. Glæsilegur árangur !
Stefán
28.maí 2021 kl.23:22
Flott að vinna þessa seríu gegn félagi sem var að reyna að kaupa árangur með peningum.Nú reyna þeir eflaust eitthvað með haustinu þessir kumpánar. Áfram KR.
Vesturbæingur

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012