Svara þráð

Spjall

Heimavöllurinn7.maí 2021 kl.19:55
Það sem að ég hræddist mest, heimavöllurinn. Það er komið árið 2021. Þvílíku vonbrigðin eftir frábæran útisigur gegn Blikum í fyrstu umferð.
Baddi
7.maí 2021 kl.20:00
Sama heimavallar "syndrom" og var í fyrra eins er sama hjá okkar körfuboltarmönnum.Finnst leikaðferð á heimavelli útí hött KR getur ekki stjórnað leik á heimavelli og varnaleikurinn er eftir því eru menn ekkert búnir að læra?.Koma svo KR og Rúnar.
Vesturbæingur
Martröðin heldur áfram7.maí 2021 kl.20:00
Svo rétt hjá þér Baddi, heimavallarmartröðin heldur áfram og þessi leikur var svo illa leikinn hjá KR, að ég þykist vita að Rúnar og allir sem tóku þátt í leiknum fara niðurlútir heim og mega skammast sín fram að næsta leik.
Stefán
Ræpa7.maí 2021 kl.22:53
Að tapa á móti lúserliði eins og KA....hahahaha
Óli Kristjáns
8.maí 2021 kl.15:29
KA er efst í deildinni eins og er
Damus7
8.maí 2021 kl.17:35
KA lek vissulega vel og let KR lita ut eins og nyliða i efstu deild.
Stefan
8.maí 2021 kl.21:58
Við spiluðum einfaldlega ílla og áttum ekkert í miðju KA manna. Atli, Ægir, Óskar gátu ekkert og Óskar kannski eini sem hefur afsökun eftir samstuð þar sem hann byrjaði vel. Maður heyrir að Ægir er besti leikmaður KR á æfingum. Getum við ekki látið hann bara vera á æfingum því hann getur ekkert í leikjum. Hef bara séð hann spila vel á undirbúningstímabili.
Damus7
10.maí 2021 kl.22:58
Sama sagan og í fyrra leikmenn komu ekki innstilltir eftir fyrsta leik.KA menn eru meðal bestu liða deildarinnar.Okkar menn verða að spila miklu betur og leggja sig fram ef að KR á að vera meðal bestu liða deildarinnar .
KR ingur

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012