Svara þráð

Spjall

Alvotech8.agúst 2020 kl.12:51
Það hefur farið nokkuð hátt að undanförnu að KR eigi ekki peninga og að knattspyrnudeildin eigi í erfiðleikum. Er ekki lyfjafyrirtækið Alvotech ennþá aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar KR ? Nú var Alvotech að gera milljarðasamning við alþjóðlegan lyfjarisa. Samning sem mun tryggja Alvotech milljarðatekjur á næstu árum. Er þá ekki rökrétt að hugsa hvað KR fær í styrki frá þessu ágæta fyrirtæki og hvort ekki megi gera mun betri samning ?
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012