Svara þráð

Spjall

Krísa í körfuboltanum8.nóvember 2019 kl.22:37
Veit að stjórnandi þessarar síðu og fjölmargir aðrir stuðningsmenn KR hafa lítinn áhuga á körfubolta. Þetta innlegg á því sjálfsagt ekki inni hér. Ég sem áhugamaður um körfubolta ekki síður en fótbolta get samt ekki orða bundist eftir annað tap KR í röð. Þetta er bara svo skammarleg frammistaða hjá þessum reynsluboltum, að óafsakanlegt er með öllu. Menn eru bara ekki að nenna þessu virðist vera og halda að sigrar komi að sjálfum sér. Ingi Þór, við ætlumst til meiru af þér með þetta lið, takk.
Stefán
9.nóvember 2019 kl.00:55
legg til að þessu rugli sé eytt út. Það er 6 umferð
ebeneser
Krísa í körfuboltanum9.nóvember 2019 kl.12:33
Eins og ég skrifaði að ofan, þá er það auðvitað spurning hvort körfuboltaskrif eigi heima á þessari ágætu KR síðu, en ég var kvattur til að skrifa þetta eftir þessi tvö óskiljanlegu töp.
Stefán
Góður dagur hjá KR15.nóvember 2019 kl.22:06
Þegar ég var búinn að horfa á KR vinna Gróttu á Vivaldi vellinum, þá sá ég KR vinna Keflavík í körfunni. Komnir á beinu brautina á ný og þá til að halda sér þar vona ég.
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012