Svara þráð

Spjall

Hver var bestur? Flottasta markið? Og hver var besta stundin í sumar?23.september 2019 kl.12:50
Til Hamingju allir KR-ingar með frábært sumar sem mun seint gleymast. Stemmningin hér í vesturbænum hefur ekki verið betri í mörg ár og sé ég enga ástæðu fyrir því að við ættum ekki að vera að berjast um bikarinn og deildina á næsta ári. En nú langar mig vita, hver var ykkar uppáhalds stund í sumar og hver fanst ykkur vera bestur í KR liðinu? Einnig vil ég óska balla valsara til hamingju með að valir hafi náð að bjarga sér frá falli í næst seinustu umferð. Áfram KR og Lifi STÓRVELDIÐ!
T.KR
23.september 2019 kl.19:44
Til hamingju sömuleiðis. Ég skemmti mér vel á öllum leikjum KR í sumar, nema í Kórnum ( fór ekki í Grindavík ). Kýs að taka engan leikmann KR sérstaklega út úr liðinu vegna þess að liðsheildin var svo gífurlega sterk. Þegar hundar skammast sín þá þegja þeir og skríða á maganum og líklega er Balli einmitt að gera það núna. Sumir drukknuðu einfaldlega í peningaflóði í ár og það veit Balli manni best núna.
Stefán Guðmundsson
25.september 2019 kl.09:53
Liðið í heild er búið að vera frábært. Markið sem Kiddi Jó skoraði gegn Skagamönnum var einstaklega flott. Sigurmark Pablo gegn vali var hins vegar það sætasta :) markið sem Pálmi skoraði gegn HK í kórnum var flott en leikurinn sjálfur varpar skugga á það mark.
KK
25.september 2019 kl.12:06
Til hamingju verðskuldað.
Balli

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012