Svara þráð

Spjall

KR verður að vinna Val 16.september 2019 kl.09:30
Svona einfalt er það: KR verður að vinna Val í kvöld og við fjölmennum auðvitað á Hlíðarenda og öskrum okkar menn áfram til sigurs. Það verða allir leikmenn KR að eiga topp leik og klára mótið. Framundan eru leikir við FH og Breiðablik og enginn vill fara í þá leiki í einhverju stressi.
Stefán
16.september 2019 kl.10:05
Staðfest KR fer stigalaust heim í kvöld.
Balli
16.september 2019 kl.10:24
Verður þú á leiknum Balli ?
Stefán
16.september 2019 kl.11:11
Nei er fyrir Norðan.
Balli
16.september 2019 kl.21:29
Til hamingju allir KR-ingar nær og fjær.Þettaer einn stærsti sigur félagsins.KR hafði ekki úr miklum fjármagni að spila en hvernig Rúnar náði að spila úr þessu er listaverk og sýnir hversu yfirburða þjálfari og persóna hann er.Áfram KR.
Vesturbæingur
16.september 2019 kl.21:47
Einhver sem spáði því í vor að Mestarakeppnin 2020 yrði KR-Víkingur? Ég spáði því sko ekki, hugleiddi það ekki einu sinni, en svona getur tilveran verið dásamleg.
KR 120
KR Íslandsmeistari 2019 !16.september 2019 kl.22:02
Úff hvað ég skemmti mér vel á Hlíðarenda áðan og já hvað sigurinn var sanngjarn og sætur. Takk Rúnar, Bjarni, Stjáni, Beitir ( besti markvörður á Íslandi ) og allir hinir sem hafa byggt upp svona glæsilegt knattspyrnulið - Til hamingju !!!
Stefán
17.september 2019 kl.01:40
Leiðinlegt að hafa þig ekki þarna í kvöld, elsku Balli. Þú verður samt mættur hérna eftir nokkra daga að segja að Valur taki þetta mót næstu fimm árin eða einhverja álíka snilld. Takk fyrir samfylgdina í sumar og fyrir að ylja mér svona um hjartarætur.
Gústi
17.september 2019 kl.10:01
Held að Balli sé laumu KR-ingur fyrir norðan.
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012