Svara þráð

Spjall

Arnþór Ingi Krist­ins­son8.agúst 2019 kl.03:17
Mér finnst að Arnþór Ingi Krist­ins­son sé einn af bestu leikmönnum KR og Pepsi Max deildarinnar í sumar. Hann hefur unnið frábæra og óeigingjarna vinnu á miðjunni hjá KR en hefur fengið alltof litla athygli fyrir það. Viðtalið "Þetta er bara úlfahjörð" á mbl.is er verulega flott og vonandi merki þess að vinna hans sé loksins metin að verðleikum. Vissi ekkert um Arnþór Inga fyrir mótið en framganga hans í sumar hefur heillað mig.
Gibson
8.agúst 2019 kl.08:02
Sammála þér Gibson og Kristinn Jónsson, vááá !
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012