Svara þráð

Spjall

Fylkir - KR28.júlí 2019 kl.22:30
Vá hvað KR-ingar voru mikið, mikið betri en Fylkismenn í kvöld og sigurinn síst of stór. Ólafur Ingi Skúlason hefði átt að fá rautt spjald á 20 mínútu fyrir mjög ruddalegt brot á Pálma Rafni, en slapp óskiljanlega við spjald. Ólafur Ingi er svo seinn og þungur að hann á tæplega heima í Pepsi Max deikdinni. Ég ætla þó ekki að hafa frekari áhyggjur af því vandamáli eða þeim dónaskap sem stjórnendur hljóðkerfis sýndu okkur KR-ingum í lokin þegar við vorum að fagna með leikmönnum okkar. Fylkismenn kusu þá að spila sitt ömurlega leðinlega lag í botni aftur og aftur, svo að fagn okkar myndi ekki hljóma um dalinn. Skítt með það þó að lagið sé ömurlegt, stjórnendur hljóðkerfisins þurfa ekki að vera enn ömurlegri. Slíkt kallast að kunna ekki að tapa.
Stefán
28.júlí 2019 kl.23:54
Góður sigur á erfiðum útivell.Enn er langur vegur eftir og ekkert öruggt.Áfram KR.
Vesturbæingur
kr29.júlí 2019 kl.11:16
Ég hélt að það væri ekki hægt að stilla hljómkerfið svona hátt þetta var miklu hærra en venjulega þegar er verið að spila fyrir leik og í hálfleik mér fanst þetta dónaskapur svo sem ekkert vip því að seygja þó menn spili sín lög en setja görsamlega allt í botn til að reka fólk úr stúkuni þeir hefðu allveg eins getað komip bara með brunaslönguna og sprautað vatni upp í stúku
gummi

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012