Svara þráð

Spjall

Beitir24.júní 2019 kl.11:18
Þegar Beitir kom í KR var maður sáttur að fá hann inn sem "plástur" til að redda meiðslamálum sem þá voru í gangi. Ég var hins vegar aldrei sannfærður um að hann væri á þeim kaliber að vera aðalmarkvörður KR. Í fyrra fannst mér hann heldur ekki vera í topp klassa. Veit ekki hins vegar hvað hann gerði í haust, því nú finnst mér hann vera 20cm hærri og öryggið sem skín úr andlitun hans fær mann til að trúa. Hann hefur staðið sig frábærlega og núna í topp klassa. Hefur gjörsamlega snúið mínu áliti. Vel gert Beitir!!
Áfram KR
24.júní 2019 kl.13:26
Algerlega sammála, búin að eiga margar frábærar vörslur í sumar. 2 í gær sem skiptu gríðarlega miklu máli!
ABZ
24.júní 2019 kl.16:40
Beitir er að mínu mati ( og Rúnars Kristins ) einfaldlega besti markvörður sem spilar á Íslandi í dag og elskaður í Vesturbænum.
Stefán
26.júní 2019 kl.09:05
Beitir hefur gripið tækifærið sitt betur en maður þorði að vona. Hefur verið algjörlega frábær í sumar.
Stórveldið
26.júní 2019 kl.11:40
Sammála, verið frábær í sumar.
Andri

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012