Svara þráð

Spjall

Aðsóknartölur19.júní 2019 kl.11:45
Ekki gott að sjá að KR er með 6 bestu aðsóknina á Meistaravelli í PepsiMax19 - sú var tíðin að aðsókn á KR-völlinn var yfirleitt efst á blaði. Sláandi munur á Breiðablik og okkar fólki - hvernig getum við aukið aðsókn á KR - völlinn - hvað veldur að fólk mætir ekki á völlinn? Félag Meðalaðsókn Breiðablik 1.580 FH 1.423 Fylkir 1.416 ÍA 1.361 Valur 1.227 KR 1.164 Stjarnan 1.127
ABZ
19.júní 2019 kl.14:29
Nú fara stórleikirnir að eiga sér stað á KR-vellinum. Næstu þrír heimaleikir eru gegn Val, Breiðablik og Stjörnunni. Þessar tölur miðast af því að við höfum þegar spilað við ÍBV og KA heima. Við auðvitað mætum vel í kvöld og þessa leiki og komum KR í toppsætið þarna.
Stórveldið
19.júní 2019 kl.15:40
Thad er einmitt ekkert ad marka thessar medaltals tolur. KR hefur verid med flestar ospennandi vidureignir a heimavelli vid litil lid og slappar timasetningar leikja. Vid verdum ofar i lok timabils.
qwerty
19.júní 2019 kl.16:25
Vonandi verður t.d. góð aðsókn á stórleikinn í kvöld. Held að það spili inn í að engin uppbygging hefur átt sér stað hjá KR undanfarin ár og stúkan er auðvitað orðin úrelt miðað við aðrar stúkur. Fólk vill fara að sjá framkvæmdir hefjast.
Stefán
Komnir á toppinn í mætingu líka.......10.júlí 2019 kl.11:52
Vel gert KR!! Meðalaðsókn á heimaleiki liða í Pepsi Max deild karla 2019: 1. KR 1.658 2. Breiðablik 1.593 3. FH 1.500 4. ÍA 1.424 5. Fylkir 1.386 6. Valur 1.087 7. Víkingur 1.068 8. Stjarnan 1.023
ABZ

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012