Svara þráð

Spjall

Sanngjarn baráttusigur KR2.júní 2019 kl.18:31
KR vann sanngjarnan baráttusigur í dag. Ívar Orri dómari var versti maður vallarins og rak t.d. Kennie Chopart út af fyrir litlar sem engar sakir, en Chopart hafði verið einna frískastur KR-inga. Frábær fimm manna vörn KR náði svo að halda hreinu og Beitir var enn og aftur stórgóður í markinu - Meira svona, áfram KR !!!
Stefán
KRingur2.júní 2019 kl.19:05
Ívar Orri er merktur Skagaliðinu í alla kanta. Hann hlýtur að hafa verið að dæma fyrir þá í dag. Annað er óskiljanlegt Þetta var ekkert annað en hlutlæg dómgæsla hjá blessuðum manninum. Minnti á þennan frá Ecuador um árið.
2.júní 2019 kl.19:45
Frábær karakter 10 á móti 12 í seinni hálfleik.Gengið minnir á 2011 þar sem allt var gert til að koma í veg fyrir gott gengi okkar manna en menn efldust við mótlætið.Áfram KR.
Vesturbæingur
2.júní 2019 kl.20:52
Frábær úrslit. Vonandi fara KSÍ að taka á svona málum varðandi slaka dómgæslu og aflétta síðan banninu af Chopart.
Baddi Axels
2.júní 2019 kl.20:52
Honum tókst að koma Kennie úr leik fyrir stórleikinn gegn ÍA. Mikið má hann skammast sín, verður fyrirlitinn í Vesturbænum upp frá þessu.
ábs
2.júní 2019 kl.21:26
Já mikið satt þegar farið er nánar út í þennan ofsa Ívars Orra dómara af Skaganum í garð Kennie Chopart. Hann sá fljótlega í leiknum hversu sterkur Chopert er og ákvað því að koma honum úr leik KR á móti ÍA. Eins gott að KSÍ sendi hæfan dómara á þann leik, því að ÍA spila á 11 leikurum sem detta vælandi út og suður.
Stefán
2.júní 2019 kl.21:34
Er þetta ekki sami dómarinn og dæmdi leikinna á gegn Grindavík og KA 2017.Mjög umdeild atvik í þeim leikjum sem hallaði verulega á KR líkt og í dag.
Vesturbæingur
3.júní 2019 kl.09:38
Óli og Bjössi out.
Balli
Ívar Orri Kristjánsson3.júní 2019 kl.11:20
Er landbyggðarmaður og hefur sennilega tvöfalt hatur, bæði á Reykjavík og Dönum - elskar ekkert meira en að dæma víti og reka menn útaf á Meistarvöllum. Kommon! Þetta er í þriðja skipti sem þessi kúkur er að leggja sig sérstaklega fram við að hafa stig af KR á heimavelli. En við sáum við honum í gær.
KR-ingur

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012