Svara þráð

Spjall

Enn einn bikarinn í Vesturbæinn :) Fernan möguleiki?8.apríl 2019 kl.09:53
Sælir félagar, núna unnum við félaga okkar í ÍA í úrslitum deildarbikarsins 2-1 sem þýðir að við erum komnir með 2 titla nú þegar. Eigum við séns á fernunni þetta árið? Reykjavíkurmeistarar, Deildarbikarmeistarar, Bikarmeistarar, ÍSLANDSMEISTARAR. Beck
Þórólfur Beck legend
8.apríl 2019 kl.12:39
Samt var enginn uppalinn í byrjunarliðinu í gær og meðaldurinn 30,6 ára. Mér lýst ekkert á þessa þróun hjá liðinu. Besti leikmaður vallarins í gær var hann Ásbjörn sem kom inná í fyrrihálfleik. Enda uppalinn vesturbæingur hann Ásbjörn.
Tommia87
8.apríl 2019 kl.13:32
Finnur Tómas hefur spilað flesta leiki á undirbúningstímabilinu og Ástbjörn sömuleiðis. Manni sýnist stefna í að þeiri spili stórt hlutverk í sumar.
Stórveldið
8.apríl 2019 kl.14:41
Ásbjörn flottur
Þórólfur Beck legend
8.apríl 2019 kl.19:51
Flottur og sanngjarn sigur hjá KR, en hrokinn í Jóhannesi Karli lofar ekki góðu fyrir sumarið hjá ÍA.
Stefán
8.apríl 2019 kl.22:12
Góður sigur en súrsætur.Deildarbikarinn hefur ekki verið góður fyrirboði fyrir Íslandsmótið vonandi breytist það núna.Áfram KR.
Vesturbæingur

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012