Svara þráð

Spjall

Viðtal2.apríl 2018 kl.21:13
Fær KR Reykjavik.is einkaviðtal við Rúnar um komandi mót og annað sem birt verður hér líkt og var í fyrra þegar flott viðtal við Willum var birt? Ef svo er hvenær má vænta þess?
Vaxtavextir
3.apríl 2018 kl.19:25
Nú þegar önnur lið eru að styrkja sig verulega korteri fyrir mót, þá er ég orðinn forvitinn að vita hvort að KR muni gera það líka eða láta reka á reiðanum ?
Stefán
4.apríl 2018 kl.12:40
Eruð þið ekki búnir að kaupa 5 leikmenn en þið verðið í besta falli í 5 sæti.Ps Valur tekur þetta tvöfalt með vinstri.
Balli
7.apríl 2018 kl.14:29
Kannski er Admin í fríi. Að hlaða batteríin fyrir sumarið. Ég veit að hann mun svara fyrirspurnum mínum þegar hann er tilbaka.
Vaxtavextir
10.apríl 2018 kl.13:04
Strákarnir eru í æfingaferð. Ég heyri hljóðið í Rúnari eftir helgi. Viðtalið við Willum birtist rétt í lok apríl í fyrra.
ábs
11.apríl 2018 kl.20:04
Takk fyrir þetta ábs. Hlakka til.
Vaxtavextir
17.apríl 2018 kl.11:55
Nú liggur fyrir að viðtalið mun birtast öðru hvorum megin við helgina.
ábs
17.apríl 2018 kl.14:30
Frábært! Viðtalið mun keyra stemmninguna og bjartsýnina upp.
Vaxtavextir
25.apríl 2018 kl.19:36
Flott viðtal ábs. Góðar spurningar og Rúnar svaraði þessu vel og sannfærandi fannst mér.
Vaxtavextir
30.maí 2018 kl.21:48
Var að hlusta á viðtalið við Rúnar eftir hinn hörmulega bikartapleik á móti Breiðablik. Skil bara alls ekki af hverju Rúnar hafði ekki Aron Bjarka ( sem var stórgóður á móti KA ) í byrjunarliðinu ? Skil bara alls ekki af hverju Rúnar hafði ekki Beiti í byrjunarliðinu ? Skil bara alls ekki af hverju Rúnar hafði vonlausan Bjerregaard í byrjunarliðinu í stað Atla Sigurjóns sem alltaf leggur sig fram og á manna bestu sendingar ? Ég skrifa þetta tap því alveg hiklaust á kæruleysislega og vanhugsaða uppstillingu á byrjunarliði KR.
Stefán
31.maí 2018 kl.07:35
... og það grátlegasta er að á meðan André Bjerregaard er ekki að skila neinu fyrir KR, þá er hinn '' ónothæfi " Tobias Thomsen að klára leiki fyrir sína menn ...
Stefán
31.maí 2018 kl.13:28
Liðsuppstilling var til skammar og kostaði slæman leik. Aron Bjarki tekinn útaf í stað þessa Íra.Bjerregard verður að fá hvíld er búinn að vera lélegur.
Vesturbæingur

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012