Svara þráð

Spjall

KR - KA27.febrúar 2018 kl.14:02
Þrátt fyrir tap þá var gaman að sjá til liðs okkar KR-inga eftir endurkomu Rúnars KRi. Björgvin Stefáns og Kennie Chopart voru að tengja nokkuð vel saman frammi á köflum, þar sem styrkur Bjögga, og hraði og tækni Kennie fóru vel saman. Kristinn var ofvirkur á vængnum og koma hans mun hugsanlega gera Óskari lífið töluvert auðveldara. Minnti á þegar Mummi og Óskar voru saman á vinstri helmingi vallarins. Pablo Punyed var góður í að halda og bera boltann upp. Atli Sigurjóns fínn hægra megin. Spennandi vor framundan.
ebeneser
27.febrúar 2018 kl.20:56
Verður varla spennandi fyrr en liðið verður orðið alveg fullmannað fyrir alvöru sumar baráttu.
Stefán
28.febrúar 2018 kl.12:41
Strákar mínir eigið ekki möguleika í sumar Valur tekur þetta tvöfalt með vinstri.
Balli

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012