Svara þráð

Spjall

KR 2- 2 FH29.maí 2017 kl.11:57
Jafntefli niðurstaðan. Endalaust possession, ekki það mörg alvöru færi sköpuð. Tobias Tomsen er frábær í að taka á móti bolta í fætur. Spilamennskan almennt jákvæði og enn betri en á móti vali, en vörnin lekur. Af hverju erum við með hinn danska Morten Beck í startinu? Hann átti eitt gott skot, en hann er almennt slappur í varnarleiknum. Til dæmis er hann oft nálægt þessum mörkum sem við fáum á okkur. Ég hefði viljað fá Pálma Rafn útaf í gær á 60 mínútu. Hann og Finnur Orri ná vel saman í spilinu, en maðurinn var áhorfandi síðustu þrjátíu mínúturnar.
qwerty123
29.maí 2017 kl.12:00
Það verður að laga varnarleikinn en samt var hann betri núna en á móti Val. Ef Stjarnan fer að tapa stigum eins og öll önnur lið í deildinni hafa gert þá er staðan á töflunni heldur ekki vonlaus. En við verðum þá að komast á rönn.
ábs
29.maí 2017 kl.12:50
Þetta leikkerfi er ekki að virka hjá Willum Þór, sem ætti bara að halda sig alveg við 4-4-2 eins og gekk svo vel í lok síðasta tímabils. Til að þriggja manna vörn virki þarf mun fljótari varnarmenn. Meistari Óskar Örn stóð upp úr liðinu í gær.
Stefán
29.maí 2017 kl.13:03
Liðið að spila mjög vel. Hárrétt hjá Willum þegar hann sagði að ef við spilum áfram svona þá munu sigrarnir koma.
Stebbi
29.maí 2017 kl.21:56
Var Ástbjörn Þórðarson ekki í hægri bakvæng í fyrsta leik? Þótt sá leikur hafi endað illa þá ætti hann að spila í stað Morten
qwerty123

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012