Svara þráð

Spjall

krreykjavik.is28.apríl 2017 kl.16:12
Ég hrósa hér með öllum þeim standa að þessari ágætu síðu. Á tímum þar sem öll spjallborð virðast vera að hverfa inná facebook finnst mér frábært að svona síða lifir góðu lífi. Vona að við verðum öll dugleg við að pósta hér inn því þannig tryggjum við að síðan muni lifa góðu lífi.
Vaxtaverkir
30.apríl 2017 kl.21:20
Ég ætla allavega að pósta hér inn hamingjuóskum til körfuboltaliðsins og þakka fyrir veturinn - Finnur sem allt vinnur !!!
Stefán
6.júní 2017 kl.22:28
Var að spá í einu: Er vefsíðan er orðin þyngri og hægari eða er það bara tölvan mín sem er farin að slappast?
Vaxtaverkir
6.júní 2017 kl.23:17
Held að vefsíðan sé í góðu lagi Vaxtaverkir. Það er frekar varnarvinnan hjá leikmönnum KR sem er orðin þyngri og hægari.
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012