Svara þráð

Spjall

Ársmiðar27.apríl 2017 kl.09:49
Veit einhver hvar og hvenær ársmiðar verða afhentir?
Kristján
27.apríl 2017 kl.10:41
Skil ekki afhverju KR er ekki bara að selja þessa ársmiða á tix.is/midi.is. Myndi örugglega auka söluna mikið, sérstaklega hjá þeim sem eru yngri.
kr>
Season miðar? Ekkert í gangi?28.apríl 2017 kl.14:04
Góðan dag. Engir season miðasala í gangi? KR-klúbburinn? Veit einhver hvernig þessi mál standa? KR-kveðja.
Hlynur
28.apríl 2017 kl.16:36
Þetta var að detta inn á kr.is: Meistaraflokkur karla hjá KR hefur leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu á mánudagskvöld kl. 19:15 þegar Víkingar koma í heimsókn í Frostaskjólið. Ársmiðar vegna komandi tímabils verða afhendir KR-klúbbsmeðlimum í KR-heimilinu á næstu dögum. Þá geta áhugasamir keypt ársmiða á staðnum. Ársmiðana má nálgast á eftirfarandi tímum: Laugardaginn 29. apríl: Frá 11-14 í félagsheimili KR Mánudagur 1. maí: Frá 17-19:15 í félagsheimili KR Sjái meðlimur í KR-klúbbnum sér ekki fært að nálgast miðann sinn á þessum tímum verða ársmiðarnir aðgengilegir á skrifstofu KR í kjölfarið. Svo skilst mér að það verði líka hægt að kaupa netársmiða en hef ekki séð neitt um það ennþá.
Stórveldið
28.apríl 2017 kl.19:17
Takk fyrir þetta.
Kristján
29.apríl 2017 kl.14:27
Upplýsingar um þetta eru núna komnar á forsíðuna hér líka.
ábs

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012