Svara þráð

Spjall

KR-appið10.júlí 2012 kl.11:24
Veit einhver hvort það standi til að uppfæra KR-appið og jafnvel koma með Android-útgáfu?
Bubka
10.júlí 2012 kl.12:55
Uppfærsla komin, tékkaðu á "App store" hjá þér.
J
10.júlí 2012 kl.12:58
Hvað með Android?
Bubka
19.júlí 2012 kl.02:57
Android útgáfa er á lokastigi, ætti ad vera ready fyrir/um helgina iPhone/iPod Touch uppfærslan er komin Er svo ad búa til sér iPad útgáfu. Læt vita thegar thetta er tilbuid Áfram KR! Kv. Jónas Óli
Jónas Óli
19.júlí 2012 kl.23:22
Hrikalega gott framtak!
GJ
30.júlí 2012 kl.12:07
Ekkert að frétta af Android útgáfu??
Bobbi
12.agúst 2012 kl.16:52
Android útgáfa af KR Reykjavík app-inu er komin í Play Store Endilega að sækið app-ið og gefið góða umsögn í Play Store. Sjá hér: https://play.google.com/store/apps/details?id=com.soleign.HelloTabWidget
Jónas Óli

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012