Svara þráð

Spjall

Einvígi við Stjörnuna1.júlí 2013 kl.17:22
Mig grunar að Stjarnan sé það lið sem fylgja muni KR hvað fastast eftir í toppbaráttunni, frekar en FH. Stjörnuliðið er gríðarlega vel mannað enda búið að kosta miklu til. Meira álag er framundan hjá okkar leikmönnum en Stjörnunni í þessum mánuði, því þeir eru ekki í Evrópukeppninni, og því er fimm stiga forskotið núna mjög dýrmætt. Ansi margir sigrar hjá okkur hafa verið fifty-fifty leikir og það kemur að því að lið tapi slíku happdrætti. KR þarf að bæta leik sinn til að forðast það að tapa stigum á næstunni. Sérstaklega þykir mér varnarleiknum hafa hrakað undanfarið. Ég átta mig ekki á því í hverju sú hnignun liggur. - Leik KR og Stjörnunnar úr seinni umferðinni hefur verið flýtt og verður 21. júlí. Mjög forvitnilegur leikur.
ábs
Kr1.júlí 2013 kl.18:39
Við skulum nú ekki vanmeta fh þeir eru ótrúlega seigir.
Joi
1.júlí 2013 kl.18:58
Einvígi milli KR FH Stjörnunnar og hugsanlega Blika.Enginn ástæða til að afskrifa FH hafa hefð og seiglu og munu berjast til loka. Áfram KR.
Vesturbæingur
4.júlí 2013 kl.13:43
Það á eftir að verða Stjörnuhrap ... en þeir einir tóku þó stig af okkur
Stefán
4.júlí 2013 kl.13:52
Bara Blikar hafa tekið af okkur stig það sem af er sumri.
ábs

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012