Svara þráð

Spjall

Íbúafundur um sparkvallamálið stóra kl. 17 í dag.20.júní 2013 kl.15:55
Það verður íbúafundur um sparkvöllinn sem setja á við Melaskóla kl. 17 í dag, fimmtudag. Fyrsti sparkvöllurinn í Vesturbæ. Hið undarlega er þó að hann á að vera minni en aðrir sparkvellir við skóla í Reykjavík. Gott væri að fá svör við því af hverju það er!!!! Sjá nánar um málið í eldri spjallþræði hér að neðan. Mætum á fundinn og krefjumst svara. http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-4091/205_read-36295/
Ágúst

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012