Fréttir

Guðjón Orri hetja KR

Guðjón Orri Sigurjónsson, varamarkvörður KR, sem kom inn í liðið vegna leikbanns Beitis Ólafssonar, reyndist hetja KR í sigurleik gegn Víkingum í Víkinni, er hann varði vítaspyrnu eftir um hálftímaleik. Reyndist þetta augnablik vendipunktur í leiknum sem KR vann 0-2. 

lesa meira

Víkingur - KR

KR mætir Víkingi í kvöld í afsfkaplega mikilvægum leik í baráttu um Evrópusæti. Leikurinn fer fram í Víkinni og hefst kl. 19.15. KR er því miður í sjötta sæti sem stendur en sigur í þessum leik getur fleytt okkur ofar í töflunni. 

Lesa frétt

KR - Fylkir í dag

KR tekur á móti Fyki í Pepsi-Max deildinni kl. 14 á Meistaravöllum í dag. Fylkismenn eru skammt fyrir neðan okkur á stigatöflunni en KR er í fjórða sæti og þarf að komast á sigurbraut til að ná Evrópusæti. 

Lesa frétt

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012