Svara þráð

Spjall

KSÍ og sóttvarnareglur15.október 2020 kl.10:44
Hvað finnst ykkur um verklag sóttvarna hjá KSÍ? KR þurfti að setja allt liðið í sóttkví eftir að hafa lent 30 min eftir miðnætti eftir að hertar reglur á landamærum tóku gildi. Liðið mátti einu sinni ekki æfa saman, þrátt fyrir að hafa verið í "búblu" allan tímann erlendis. Þjálfari U21, Arnór Þór Viðarsson, kom daginn áður en landsleikurinn fór fram frá útlöndum, fór ekki í sóttkví og blandast inn í landsliðshópinn. Hann fer því úr einni búblu í aðra. Ekki sama hvort að það sé Guðni, eða séra Guðni?
Hamren
15.október 2020 kl.15:33
Stjórn Ksi er til skammar og hvar eru nu sektirnar Klara Bjartmars ? hin refsiglaða sem var fljot að senda ummæli Rúnars K til aganefndar sem svo sektaði fyrir orð sem voru að öllu leyti sönn, þó töluð hefði verið kjarnyrt íslenska, einnig var skandall hvernig tekið var á KR sem lenti á einkaþotu nokkrum min of seint.Mitt mat er að reka eigi Klöru ur starfi.
kalli
15.október 2020 kl.16:14
Úr yfirlýsingu KSÍ: "Tilfinningar eru stór hluti af íþróttum, fólk upplifir stórar hæðir og miklar lægðir, og stundum ráða þessar tilfinningar för og menn gleyma sér." Hefur KSÍ allt í einu öðlast skilning á tilginningum þeirra sem vinna innan fótboltans? Það held ég ekki. "Réttu aðilarnir" verða áfram "jafnari en aðrir".
Rinat
15.október 2020 kl.16:37
Gerðu mistök og klúðruðu sérmeðferð sem þau njóta, en hver verður sektin ??
kalli
15.október 2020 kl.17:13
Allt að koma fram sem sagt var. Rúnar fékk símal frá Formanni KSÍ þegar hann sagði sannleikann.Aumt er yfirklór þessara aðila og þeim til skammar og menn vissu alveg reglurnar.
Vesturbæingur
15.október 2020 kl.23:09
Starfsmaður KSÍ var í viðtali í kvöld vegna kóvit málsins. Stóð sig vel en hvar er formaður KSÍ? Þetta kóvit mál er af þeirri stærðargráðu að formaðurinn á að svara fyrir gjörðir og misgjörðir KSÍ. Virðist sem fjölmiðlar ætli að guggna. Sæti í vélinni til Búdapest í húfi?
Rinat
16.október 2020 kl.07:09
Það er ,, skitapakk ,, sem stjornar KSI i dag, að minu mati. Það þarf að skipta þessu liði ut sem fyrst fyrir heiðarlegt folk. Klara Bjartmarz er mjog otruverðug i ollum sinum gjorðum og viðtolum. Virðist vera siðlaus og Guðni Bergs virðist fela sig rækilega þegar hneykslismal tengd KSI hranast upp. Virðist vera hugleysingi þegar a reynir. Og hvaða launaða starfi gegnir eiginlega Þorgrimur Þrains innan KSI ? Kemur fyrir eins og barnalegur kjani.
Stefan
16.október 2020 kl.07:48
Man eftir viðtali við ÞÞ og við þáverandi formann Knattspdeildar KR fyrir rúmum 30 árum þá gagnrýndi hann KR fyrir að vera að sækja leikmenn til annara liða nefndi sérstaklega KA.Greinilega siðlaus eins og forustu menn Vals í dag kaupa heilu liðinn upp.
Vesturbæingur
31.október 2020 kl.16:13
Nú verður gaman að sjá hvort hin sektarglöðu hjá ksí Guðni & Klara sekti ekki Valsmenn og Leiknismenn fyrir brot á sóttvarnarreglum , og eg ekki þà ættu Víðir og co að gera það
kalli
31.október 2020 kl.16:25
Valsmenn fengu sér i glas og dönsuðu uppi á borðum gær í fjósinu, ef ekki verður sektað fyrir þetta þá er það reginhneyksli og sýna að reglur ná ekki yfir alla, hafa menn bein í nefinu til að taka á þessu ?
kalli
31.október 2020 kl.19:15
Enginn hætta Kalli "Valur er fyrirmyndarfélag"
Vesturbæingur
4.nóvember 2020 kl.02:04
Risa kluður hjá Ksí, Klara frsmkvæmdadtj segist ekki ætla að vísa brotum Vals og Leiknis á sóttvarnarlögum þar sem menn dönsuðu uppi á borðum og bjór og kampavín flaut i striðum straumum, þetta er manneskjan sem rauk til og lét sekta KR fyrir ummæli Rúnars, nú er um miklu alvarlegri brot að ræða og hvar er Guðni formaður nuna, ætlar hann sem valsari að hlífa mönnum ?
kalli
4.nóvember 2020 kl.02:07
Krefst þess að Klara segi af sér eða sé rekin fyrir svona grófa mismunun eftir félögum, það sýður á mér
kalli
4.nóvember 2020 kl.10:57
KSÍ eru basically að segja að þetta sé mál fyrir lögregluna sem mun 100% sekta val og Leikni, tónum okkur aaaðeins niður hérna.
Jónsi
4.nóvember 2020 kl.10:59
Guðni er orugglega mjog anægður með Kloru og hennar spilltu akvarðanir, eða er það kanski Guðni em akveður allt fyrir Kloru og notar hana sem talsmann ? I minum huga er stjorn KSI allavega spillt og alls ohæf til starfa. Islenskur fotbolti hefur lika verið a hraðri niðurleið siðan
Burt með Guðna og Kloru
4.nóvember 2020 kl.14:07
Já, það er alveg ljóst að það verður að koma Guðna burt til að íslenskur fótbolti eigi einhverja framtíð, heima sem í landsleikjum - Allt á hraðri niðurleið hjá Guðna, Klöru og co.
Stefán
4.nóvember 2020 kl.18:43
Valur er "fyrirmyndarlið"og hljóta yfirvöld að taka á þeim málum. Hvernig var tekið á málum ÞÞ innan KSÍ?
KR ingur
Fallandi smáklúbbur4.nóvember 2020 kl.21:37
Sem stjörnumaður þá elska ég að koma hingað til að lesa allt þetta væl sem þið getið látið út úr ykkur. Þið voru lélegir og þið sjálfir töpuðu þessu móti á ykkar eigin heimavelli í allt sumar. Kennið endilega kampavínsklúbbnum, Klöru og Guðna um þetta frekar en Rúnari, Bjarna og lélegu kr liði. Mannist upp og hættið þessu auma væli.
Spoon
5.nóvember 2020 kl.16:27
Vissulega Spoon, var KR með sprækara lið á síðasta ári, alveg yfirburðalið. Stjarnan og KR eiga inni innbirðisleik og ef KR myndi vinna hann, þá væru liðin einfaldlega jöfn að stigum, en KR væri þá búið að taka evrópusætið af Stjörnunni með betra markahlutfall. Svo er það undanúrslitaleikurinn í bikarkeppninni á móti Val, sem líklega átti að fara fram í gærkvöldi. Það er alveg líklegt að KR hefði farið í úrslitaleik, þannig að kæra KR er mjög eðlileg. Það eru ákvarðanir KSÍ sem eru hinsvegar ekki eðlilegar. Það er verið að leika fótbolta í öllum öðrum löndum.
Stefán
16.nóvember 2020 kl.15:39
Málinu bara vísað frá. Meiri heiftin. Áður var sagt að KSÍ væri bara félögin. Það virðist liðin tíð og nú er eitthvað annað sem ræður.
Rinat
16.nóvember 2020 kl.16:06
Tapsárir.
Hlíðarendi
29.nóvember 2020 kl.12:48
Greinilegt að sóttvarnareglur eru ekki til að "sérvaldir" séu undanþegnir.Ekkert hefur heyrst hvað Valsmenn og Leiknismenn fengu í sekt.Afhverju þessi harka gegn KR?
Vesturbæingur
2.desember 2020 kl.09:27
Vesturbæingur, hér er augljóst svar við spurningu þinni: Jú, það er vegna þess að Guðni Bergsson elskar Val, en hatar KR.
Stefán
Landsliðsþjálfari fór yfir strikið4.desember 2020 kl.18:29
Ölfaður landsliðsþjálfari sem fer yfir strikið fær líklega bara breitt bros frá Klöru Bjartmarz.
Stefán
5.desember 2020 kl.17:48
Hann er réttu félagi og þó. Annars væri búið að kalla út aganefndina.
KR ingur

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012