Svara þráð

Spjall

Vesturbæjarstórveldið enn og aftur glatað á heimavelli24.september 2020 kl.18:17
Það þarf bara ekki að rökstyðja það frekar að heimaleikur KR gegn nýliðum ( falliði ? ) Gróttu var ekkert annað en niðurlæging og skömm fyrir knattspyrnudeild KR. Dapur árangur KR á heimavelli á þessu tímabili segir okkur einfaldlega að liðið er ekki nógu gott og brýn þörf er á endurnýjun liðsins að einhverju leiti fyrir næsta tímabil.
Stefán
24.september 2020 kl.18:22
Leikaðferð liðsins gengur ekki upp á heimavelli að stjórna leikjum og pressa þá opnast á veikleika í vörn liðsins.
Vesturbæingur
24.september 2020 kl.19:10
Er ekki vandamálið frekar augljóst. Liðið er frábært gegn stóru félögunum og rúllum yfir td Blika alltaf í sumar. Í hópnum eru menn sem hafa unnið allt. Völlurinn er hins vegar tómur vegna Covid og tímabilið búið að vera stór skrýtið. KR liðið þarf motivation og hvatningu til að vinna þessi leiki tel ég blása við
Ebenes
Enn og aftur glataður leikur KR á heimavelli27.september 2020 kl.19:08
Þvílíkur klaufaskapur að klára ekki Fylki manni fleiri. Aldeilis ótrúlegur klaufaskapur að skora ekki og já, KR er með striker sem skorar afskaplega lítið. Annars var þetta bara grófur og hundleiðinlegur sundbolti á handónýtu grasi.
Stefán
27.september 2020 kl.22:06
Eitthvað annað en klaufaskapur leik eftir leik á heimavelli að nýta ekki eitthvað af þessum dauðafærum.Vítaspyrnudómurinn í kominn hjálpaði ekki afar vafasamar.
Vesturbæingur
Fleiri leikmenn KR þurfa að leggja sig fram28.september 2020 kl.09:25
Já, það þurfa fleiri að leggja sig fram í liðinu heldur en alltaf þeir sömu, Atli, Kristinn, Stefán Árni og svo Óskar Örn í þær fáu mínútur sem hann fær í leikjum tímabilsins. Of margir leikmenn KR komast upp með að leggja sig ekki fram fyrir félagið. Hefur það eitthvað með móral að gera ?
Stefán
Óheiðarleiki28.september 2020 kl.09:53
Eftir að hafa horft aftur á atvikið á KR vellinum skil ég vel reiði Rúnars. Atvikið verður Ólafi Inga Skúlasyni til ævarandi skammar, en þessi hegðun er víst ekki einsdæmi hjá honum.
Drake
Ólafur rauði Ingi28.september 2020 kl.10:07
Ólafur Ingi hefur vaðið í rauðum spjöldum og átt það skilið. Hann er óheiðarlegur leikmaður sem er óvinsæll af stuðningsmönnum allra liða. Ætti réttilega að fá rautt spjald fyrir þennan augljósa leikaraskap, en dómarar eru starfsmenn KSÍ / Guðna Bergssonar.
Stefán
28.september 2020 kl.15:33
3 sigrar i 10 heimaleikjum, hvernig getur þetta gerst spyr èg bara ja öðru vísi mér áður brá. Ekki dettur mér i hug að við séum með svona slaka leikmenn , þetta er sami hópur og rúllaði upp deildinni i fyrra, er þetta spurning um hugarfar, varla eru menn saddir eftir þennan glæsilega sigur í fyrra. Valur, FH og UBK eru með 3 utlendinga sem raða inn mörkum eru komnir með 13-14 mörk hver nú þegar, en okkar markahæsti maður er miðju/varnarmaðurinn Pablo með 7 mörk sem er flott hjá honum, en okkur vantar alvöru striker. Svo langar mig að benda á að KR hefur aðeins fengið 1 víti i allt sumar en t.f. Breiðablik heil 8 og skorað úr 6, er þetta eðlilegt ?
kalli
28.september 2020 kl.15:36
Æ ég gleymdi að minnast á vítið sem gaf Fylki 3 stig i gær og leikrit Ólafs Inga, að svona svindlari geti leikið svona á dómarann er hneyksli og svona menn eiga ekki heima i íþróttum.
kalli
28.september 2020 kl.15:56
Þetta er ekkert flókið. Ólafur Ingi fór í veiðigallann, setti upp gildru og Beitir beit á agnið. Ef maður setur höndina svona í andlitið á mótherja þá má búast við rauða spjaldi. Og Ólafur Ingi vinnur óvinsældarverðlaunin líka. Málið er hins vegar að aginn á liðinu er í hakki, spilamennskan er í hakki og völlurinn er í hakki. Það þarf að laga ýmislegt hjá KR fyrir næsta tímabil.
HK Fan
28.september 2020 kl.18:21
Það er sennilega flestum ljóst eftir að hafa skoðað þetta aftur og aftur að Ólafur Ingi er með mikla leikræna tilburði svo ekki sé meira sagt.Það má deila um það hvort Beitir hafi verið klaufi. Það er vitað að margir dagsfarsprúðir menn í boltanum skipta um ham í leik og sýna og segja ýmislegt sem þeir sjá jafnvel eftir þegar leik lýkur. Það hélt ég um Ólaf Inga. Í viðtali í dag er hins vegar allt annað uppá borðum. Hann heldur sig við það að hann sé fórnarlambið og er núna að tala um að þetta sé slæmt fyrir börnin sín. Þetta segir mér það að hann er ekki bara að missa sig í leikjum. Hann er eins og kom fram í Bylgjunni í morgun óheiðarlegur maður.
Kári
28.september 2020 kl.19:33
Maður veit varla hvort maður eiga að hlægja eða gráta, ekki nog sð leiktilburðir Ólafs Inga hafi fært Fylki 3 stig, nu ætlar hann að klra Runar ig reyna að fá smá pening lika, sorglegt. Vil svo minna á að Runar Páll þjálfari Stjörnunnar sakaði Ólaf um áràs til að slasa leikmann sinn fyrr i sumar, svo Ólafur þessi er nú enginn engill.
kalli
Olafur rauði Ingi28.september 2020 kl.19:39
Eg fullyrði að Olafur Ingi hefur lengi verið einstaklega ovinsæll hja leikmonnum og stuðningsmonnum allra liða, ekki bara KR
Stefan
28.september 2020 kl.20:12
Alveg fáránlegt hvernig sumir miðlar hafa tekið á þessu og Beitir dæmdur fyrir leikaraskap Ólafs Inga. Svo mun aganefnd KSÍ eflaust líka bíta á agnið fyrst þetta er KR.
KR ingur
28.september 2020 kl.21:04
Ólafur Ingi er hreinræktaður drullusokkur og þetta leikrit hans fáranlegt.
Stefán
28.september 2020 kl.21:16
Algjörlega sammála þér Stefán, hann er sorglegt eintak af fótboltamanni. En hvað svo um reglurnar hingað til hafa markmenn verið heilagir í hugum dómara, en þarna er Ólafur að nuddast í Beiti eftir að boltinn er farinn ?
kalli
29.september 2020 kl.07:54
Eg vil taka það ftam að eg sem alltaf skrifa her undir nafni minu Stefan, a ekki þetta innlegg her fyrir ofan Kalla.
Stefan
Síð-sumars-vanga-velur29.september 2020 kl.08:31
Í mörgum atryðum er ég alveg sammála ykkur sem skrifað hafa inn á þennan þráð. En þó ekki alveg í öllu eins því að KR völlurinn sé handónýtur!! Fáir grasvellir landsins hafa litið eins vel út sumar eftir sumar á til sumrum. Nú en ég mæli eindregið með því að Ólafur Ingi verði tilnefndur til "Eddunnar" fyrir leikhæfileika sína! Gæti ábyggilega verið komin í flott "Stunt job" í Hollywood, er knattspyrnu ferlinum líkur. Nú en það sem skiptir frekar öllu máli er staða félagsins okkar um þessar mundir, er hreint ósættanleft. Er þetta áhugaleysi, er Rúni og Bjarni ornir og mklir "Good Buddies" inn í klefanum. Eða vantar leikmönnununum einfaldlega greddunna í að vera bestir í sinni stöðu? (þ.e.a.s. í gegnum mótið', = Stöðuleikann vantar alveg, nema kannski í því að tapa fyrir liðum fyrir neðan okkur á heima á Meistaravöllum ( mætti fara bókstaflega að kalla þennan völl "FROSTaSkjól" aftur ef þessu fer ekki að linna.
Denni á tökkunum
Músík í leikslok29.september 2020 kl.18:04
Ég var ekki á leiknum en ég er pínu forvitinn hvort KR-ingar hafi spilað KR lög á hæsta styrk á meðan Fylkir fagnaði sigrinum með sínum stuðningsmönnum líkt og alltaf er gert á fylkisvelli þegar KR hefur unnið þar góða sigra og maður þurft að sitja undir sama ömurlega laginu spilað á hæsta stryk á meðan liðið fagnar með stuðningsmönnum. Auðvitað eigum við að gera slíkt hið sama við lið sem koma svona fram.
Pétur
Fylkismenn osmekklegir heim að sækja29.september 2020 kl.19:09
Petur, þvi er til að svara að svara að KR ingar bjoða ekki upp a svona donaskap eins og Fylkismenn hafa synt okkur KR ingum þegar við hofum unnið þa a utivelli siðustu ar. Ekkert annað lið hefur synt okkur svona donaskap. Fylkir er að minu mati versta liðið að heimsækja vegna svona framkomu.
Stefan
Yfirlýsing Fylkis1.október 2020 kl.14:54
Það er aumt að sjá að forsvarsmenn knattspyrnudeildar Fylkis skuli ekki gera sér grein fyrir muninum á því þegar annars vegar sóknarmaður sem er sloppinn í gegn lætur sig falla þegar varnarmaður togar í treyju hans til að hægja á honum, og þar með að ræna hann hugsanlega upplögðu marktækifæri, og þegar hins vegar leikmaður lætur sig falla auðveldlega eftir að hann hefur áreitt mótherja þegar boltinn er hvergi nærri. Það er nokkuð ljóst að Ólafur Ingi segir ekki rétt frá atburðunum í viðtali eftir leik, hann segist hafa ætlað að trufla markmanninn "létt" til að hægja á því að hann komi boltanum í leik, en af myndum að dæma er hann vel fyrir aftan Beiti þegar hann losar sig við boltann, en fer síðan í bakið á Beiti eftir að hann er búinn að losa sig við boltann.
Gísli.
1.október 2020 kl.17:18
Hárrétt Gísli svo eins og viðbúið var stekkur ksí á vagninn. Afhverju var þá ekki ummælum Ólafs Inga um Rúnar þjálfara Stjörnunnar vísað af Framkvæmdastjóra Ksí vísað til aganefndar?
Vesturbæingur
1.október 2020 kl.22:32
Af hverju vissði Klara Bjartmarz hjá Ksi ekki ummælum Olafs Inga um Runar Pál þjálfara Stjörnunnar til aganefndar likt og hún gerði nú strax i þessu máli ? Ólafur sagði að hæsi Rúnars Páls stafaði af því að hann hefði öskrað á domarana i heil 7 ár ansi gróf ummæli, en það sem Runar K sagði nuna er að mestu leyti satt, fyrir hvað á þá að refsa ? eða getur verið að þessi lesbía hati KR ?
kalli
2.október 2020 kl.07:52
Svona til skammar fyrir ykkur væntanlega langt bann og stig amissir.
Hlíðarendi
2.október 2020 kl.12:41
Hvenær var bannað að segja sannleikann ?
kalli
Rúnar sagði bara sannleika um Ólaf Inga2.október 2020 kl.12:42
Það er löngu orðið ljóst að Guðni, Klara og co eru KR hatarar.
Stefán
8.október 2020 kl.14:31
Nu er komið i ljós að Klara og aganefnd hafa sektsð KR fyrir ummæli Runars eftir leik, þar með er buið að hvítþvo ómerkilegan leikaraskap Olafs, þetta finnst mér aumt. Í sumar i fyrri leik KR og Vikings sagði Sölvi Geir fyrirliði Vikings á leið utaf eftir rautt spjald við aðstoðardomara “fokkaðu þér auminginn þinn” afhverju ekki sekt þar ?
kalli
8.október 2020 kl.15:15
Kalli, vð vitum hverjir hja KSI hata KR. KSI gerir upp a milli liða.
Stefan
8.október 2020 kl.17:36
Leikaraskapur er í lagi samkvæmt KSí ef að þeir sem leikaraskapur bitnar á verða reiðir þá eru viðkomandi dæmdir.
Vesturbæingur
9.október 2020 kl.22:05
Er Framkvæmdastjóri KSÍ ekki búinn að senda ummæli Valgeirs um Kolbeinn Sigurþórsson til aganefndar?
KR ingur

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012