Svara þráð

Spjall

Frábær liðheild10.september 2020 kl.21:13
Breiðablik - KR var mjög skemmtilegur bikarleikur. Held að liðsheildin og baráttan hafi skapað þennan sigur. Leikmenn sem spilað hafa illa rifu sig upp og allt liðið spilaði vel. Frábær leikur!
Damus7
10.september 2020 kl.21:41
Flottur sigur hjá okkar mönnum og Atli einu sinni enn frábær.Áfram KR.
Vesturbæingur
11.september 2020 kl.08:37
Eiga blikar bikara? Nei. Nei. Eiga blikar bikara... Nei... Nei. Hvað kemur úr voginum.....
Ebenes
Atli bara klikkar ekki11.september 2020 kl.09:03
Frábær leikur hjá KR og lofar góðu fyrir Stjörnuleikinn heima. Ægir Jarl kom svo sannarlega sterkur inn. Menn eru að læra af Atla.
Stefán
11.september 2020 kl.11:17
@Ebenes, OLDSCHOOL!
Damus7
13.september 2020 kl.16:18
Jæja, þá er bara að taka bikarinn.
Gústi
13.september 2020 kl.16:31
Maður er orðlaus okkar menn misstu hausinn algjörlega á síðustu 5 mínútunum agaleysi á heimavelli .Skildi ekki sumar skiptingar hjá Rúnari engu líkara en að hann héldi að þetta væri komið.
Vesturbæingur
Einbeitingarlaus liðsheild13.september 2020 kl.17:57
Eftir að kvennaliði KR var slátrað, þá lætur karlaliðið keyra yfir sig á lokamínútum leiksins. Alveg ömurleg helgi. Alveg skelfilegt hvernig leikurinn endaði miðað við allar vannýttu hornspyrnur KR, sem hefðu átt að skila mörkum. Innáskiptingar Stjörnunnar skiluðu sér fullkomlega á meðan innáskiptingar KR voru algjörlega misheppnaðar að þessu sinni.
Stefán
14.september 2020 kl.15:40
Enga bikara nei þeir fara báðir á Hlíðarenda.
BALLI

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012