Svara þráð

Spjall

Úthlutun ÍSÍ3.september 2020 kl.18:14
Valur fékk rúmar 17 milljónir endurtek 17 milljónir .KR(körfuknattleiksdeild 4.2 milljónir) er verið hjá Íþróttahreyfingunni og Borginni að búa til eitt félag sem gleypir allt og fær allt.Hver eru rökinn er Valur fjölgreinafélag eða klíkufélag innan ÍSÍ?
Einn reiður
3.september 2020 kl.22:36
Er þetta rétt? Hver er þá skýringin? Er Valur ekki ríkasta íþróttafélag á Íslandi?! Starfsmenn KR hljóta að geta svarað þessu. Hvernig standa annars fjármál KR? Er rétt að félagið skuldi yfir 200 milljónir???
Spyrnir
4.september 2020 kl.08:50
Kafrotið. Valur er spilltasta fyrirbæri íslenskrar íþróttasögu. Og stuðningsmenn þeirra eru upp til hópa pakk.
KRingur
4.september 2020 kl.10:53
Valur á þetta skilið flaggskip boltagreina í dag enga öfund.
BALLI
Nýtt blóð ?6.september 2020 kl.13:13
Það er ekki nokkur spurning enda mótmælir því enginn, að Valur mun vera ríkasta / langríkasta íþróttafélag á Íslandi í dag. Það skýtur því skökku við að ASÍ sjái ástæðu til þess að moka extra miklu fé í það félag sem fyrir hefur mest fé á milli handanna. Gæti ástæðan fyrir því verið sú að forsvarsmenn Vals eru frekari og kröfuharðari en forsvarsmenn annara íþróttafélaga og að þeir uppskeri því meira en aðrir ? Peningar eru völd og mikill vill meira. Það sést t.d. núna á ásókn Valsara í körfuboltamenn KR. Það loðir jú við marga íþróttamenn, ekki síður en aðra, að fara þangað sem best er borgað. Ef KR skuldar 200 milljónir eins og Spyrnir spyr um, þá verða forsvarsmenn KR einfaldlega að gera eitthvað róttækt til að snúa skútunni við, t.d. að vera frekari og kröfuharðari. Á meðan mikil uppbygging hefur átt sér stað á mannvirkjum og völlum hjá Val, Víkingi og Fylki, þá stendur allt í stað hjá KR. Ef Reykjavíkurborg er svona andsnúin KR, þá þurfa forsvarsmenn KR einfaldlega að vera ákveðnari og rökfastari við að leita aðstoðar, ef ekki, þá þarf bara nýtt blóð í þann bardaga.
Stefán
6.september 2020 kl.16:49
Alveg rétt þeir sem eru frekastir og eigingjarnastir í okkar litla landi fá mest því miður.Eitthvað mikið að þessum úthlutunarreglum hjá ÍSÍ eins og styrkjum sem stórfyrirtæki fengu vegna kórónuveirunar.
Vesturbæingur
7.september 2020 kl.14:36
https://fundur.reykjavik.is/sites/default/files/agenda-items/17_stefna_i_ithrottamalum_reykjavikur_til_2030_-_forgangsrodun_vid_uppbyggingu_mannvirkja._r20040163.pdf
Hvað er að ske ?7.september 2020 kl.19:24
Körfuboltalið KR að molna niður ?
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012