Spjall
Atli Sigurjónsson stendur upp úr og berst stundum einn29.agúst 2020 kl.18:12
Ef allir leikmenn KR munu leika eins og Atli Sigurjónsson það sem eftir er leiktíðar, þá mun KR vinna alla sína leiki, svo einfalt er það og þarfnast ekki frekari rökstuðnings, bara horfa á síðustu leiki KR. Varnarleikur KR þarf auðvitað sérstaklega að stórlagast, annars fer fyrir KR eins og Sturlungum í Örlygsstaðabardaga.
Stefán