Svara þráð

Spjall

Rúrik Gíslasson25.júlí 2020 kl.12:22
Útaf Covid-19 þá minnkaði pengingur KR og þar af leiðandi laun leikmanna. Samkvæmt öllu eðlilegu þá á KR ekki pening en hinsvegar geta aðrir "Ríkir" KR-ingar aðstoðað við kaup á Rúrik. Rúrik er leikmaður sem klárlega myndi detta beint inn byrjunarlið KR. Hann er frábær leikmaður sem myndi bæta gæðin hjá okkur töluvert og í leiðinni hækka líkurnar á því að við verðum aftur meistarar.
Damus7
Gíslason.25.júlí 2020 kl.12:22
Gíslason átti þetta víst að vera.
Damus7
KR þarf eins og er að styrkja varnarleikinn25.júlí 2020 kl.12:40
Svo þarf auðvitað Kristjan Floki að skora. FH er það knattspyrnufelag þar sem peningar virðast flæða. Hvort sem þeir koma ur barna/unglingasjoðum eða fra bæjarstjorn. Eitt er a hreinu, að KR a engan aðgang að borgarstjorn.
Stefan
25.júlí 2020 kl.16:26
Eðlilegt að allar deildir og ráð taki þátt í fasteigna og stjórnunarkostnaði er svona hjá öllum félögum.Skil ekki þessa umræðu.Peningar flæða ekkert í Krikanum allir vilja koma þangað.
FHafnfirðingur
25.júlí 2020 kl.18:58
FHafnfirðingur, viltu ekki bara fara hlutabótaleiðina eins og þinn ástkæri klúbbur gerði eða stela peningum frá Hafnarfjarðarbæ eða jafnvel barna og unglingastarfinu? Þú hlýtur að vera stoltur af þínum ástkæra klúbbi. Þegar þú segir "allir vilja koma þangað" ertu þá að tala um þennan sem heitir Eggert? Vill ég hér með óska þér til hamingju með hann og vonandi stendur hann undir nafni því hann getur nákvæmlega það.
Damus7
Kaplakriki25.júlí 2020 kl.20:52
Haukamenn sem eg þekki segja eitthvað mjog kripi vera i gangi i Kaplakrika, sem þeir kalla ,, undirheima Hafnarfjarðar ,,.
Stefan

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012