Svara þráð

Spjall

Hrun30.nóvember 2017 kl.20:53
Hvaða hrun er í gangi hjá kvennaliðinu? Tvær ungar og efnilegar stelpur fara úr KR í val. Er ekki allt í lagi eða eru menn bara sáttir við svona rugl. Á hvaða vegferð er þetta félag sem ég elska. Er ekki kominn tími á algjöra endurskoðun????
KK
30.nóvember 2017 kl.21:53
Finnst augljóst að það er sama og enginn metnaður í kring um kvennaliðið sem mér finnst miður.
Phil
1.desember 2017 kl.14:05
Þetta er svo röng nálgun hjá okkur að hálfa væri nóg. Ef við tökum okkar erkifjendur Val sem dæmi, þá gefa þeir í, í öllum deildum. Handbolti, karfa, kvennadeildirnar osfrv. Það styrkir innviðina í félaginu, hjálpar til við allt félagsstarf osfrv. Til lengri tíma litið mun það einnig skila þeim fleiri stuðningsmönnum. Hjá okkur er alltaf litið á sem svo að aðrar deildir séu að taka frá hinum, sem er bull.
Gunni V
1.desember 2017 kl.16:54
Skilar fleiri stuðningsmönnum? Margir stuðningsmenn og Valur bara passar ekki saman! Fjölgun frá 89 manns 2010 (síðasta leik) er náttúrulega ekki erfitt.
Damus7
1.desember 2017 kl.20:38
Edda Garðarsdóttir fékk ekki úr miklu að moða, en henni tókst þó að halda kvennaliðinu uppi. Ekki víst að eftirmönnum hennar takist það og kvennaboltinn gæti endað eins og handboltinn ?
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012