Svara þráð

Spjall

Takið ákvörðun strax25.september 2017 kl.08:49
Óvissa er mesti óvinur markaða og félagsliða. Fyrir ári síðan var óvissa um framtíð þjálfara KR vegna Alþingiskosninga. Nú stefnir enn og aftur í slíka óvissu. Þjálfari sem er með hugan við annað starf er ekki að sinna vinnu sinni sem skyldi fyrir KR. Ég ber mikla virðingu fyrir Willum og öllu því sem hann hefur gert fyrir KR en við getum ekki búið við þá óvissu hvort hann muni stjórna liðinu næsta sumar. Annað hvort tekur hann ákvörðun eða stjórn knattspyrnudeildar.
Andri
25.september 2017 kl.09:55
Ég vil ekki sjá Willum og Arnar með liðið eftir tímabilið. Tímabil sem fer í skammarkrókinn í sögu knattspyrnusögu KR. Núverandi stjórn Knattspyrnudeildar KR fer líka beina leið í skammarkrókinn.
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012