Svara þráð

Spjall

Ný stjórn knattspyrnudeildar12.september 2016 kl.14:26
Ég skora á núverandi stjórn knattspyrnudeildar að fara frá og rýma fyrir nýju fólki.
KRingAri
14.september 2016 kl.16:32
Tek undir þetta. Löngu tímabært. Félagið er staðnað, meistaraflokkar félagsins í vondum málum og þjálfaramál yngri flokka í rugli. Þá er uppbyggingin hjá félaginu engin og innviðir að grotna. Hleypið nýju fólki að!
KR
Sammála 19.september 2016 kl.00:21
Löngu orðið tímabært
Allirsemeinn

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012