Svara þráð

Spjall

Þorrablót KR25.janúar 2015 kl.18:07
Hvernig má það vera að við KR-ingar getum ekki haldið þorrablót. Maður sér hvern klúbbinn á fætur öðrum halda stærðarinnar þorrablót. Fyrir utan félagslega þáttinn þá gæti þetta verið gríðarlega góð tekjulind fyrir félagið. Hvernig stendur á þessu? Nenni ekki að fá svör af hverju ég sjálfur standi ekki fyrir þessu. Það er fólk annars vegar kosið til þess að vera í fyrirsvari fyrir félagið og hins vegar fólk sem er á launum við að vinna fyrir félagið.
KR
25.janúar 2015 kl.21:55
Góð spurning. Þorrablót KR voru nú einu sinni alltaf ákveðinn hápunktur yfir veturinn. Það þarf að fara að rífa upp innrastarfið í félaginu.
Andri

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012