Svara þráð

Spjall

Kiddi Magg27.nóvember 2014 kl.20:08
Er það rétt sem ég var að heyra að Kiddi Magg sé á leiðinni heim í Vesturbæinn?
Þórir
28.nóvember 2014 kl.08:14
Var hann ekki látinn fara vegna þess að hann var ekki nógu góður ? Væri meira til í að fá Pálma Rafn.
Stefán
28.nóvember 2014 kl.10:45
Kiddi gæti orðið góð búbót. Gríðarlega vanmetinn leikmaður. Fer svo sem ekki mikið fyrir honum á velli en gríðarlega sterkur leikmaður sem gefur öðrum leikmönnum svigrúm til þess að blómstra. Var algjör lykilmaður í Víkingsliðinu í sumar sem náði fínum árangri. Minnir mig á Sigga Örn, Róbot, þegar hann lék á miðjunni hjá okkur um tíma.
KR
28.nóvember 2014 kl.14:07
KRingar eru alltaf velkomnir heim. Bjarni er líka væntanlega að skoða aðra sterka leikmenn.
Þórir
28.nóvember 2014 kl.16:48
Lýst betur á Kidda Magg sem er vanmetinn leikmaður að mínu mati.En endurkomu Viktors Bjarka í Frostaskjólið.
Vesturbæingur
1.desember 2014 kl.16:04
Við bjóðum Kidda Magg velkominn heim og óskum honum alls hins besta hjá Stórveldinu á ný. Hinsvegar skil ég ekki það sem er skrifað um Andra Fannar Freysson sem lék með KR á móti Víkingi í Bose bikarnum ,, Andri er leikmaður Keflavíkur sem lék sem lánsmaður með Njarðvík " ???
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012