Svara þráð

Spjall

Lítið aðdráttarafl1.nóvember 2014 kl.23:02
Ég fagna komu nýs þjálfarateymis. Hins vegar hef ég miklar áhyggjur af því að við höfum lítið aðdráttarafl. Finnur Orri var aldrei möguleiki. FH-ingar voru meira spennandi. Arnþór Ari var möguleiki fyrir okkur en þó ekki fyrr en að hann hafði hafnað FH, þá valdi hann Blika. Orðrómur er um að Skúli Jón sé á leið í Stjörnuna. Við höfum verið orðaðir við Pálma Rafn, Brynjar Gauta og nokkra aðra. Brynjar Gauti er á leið í Stjörnuna og Pálmi Rafn er víst ekkert á leið heim. Rasmus Christiansen með slitið krossband er á listanum. Við höfum hins vegar misst Kjartan Henry. Baldur er á leið út, Mummi hættur og óljóst með Grétar. Við erum með spennandi þjálfara en við þurfum að tryggja að umgjörðin sé fullnægjandi. Heimir íhugaði aldrei að koma heim einfaldlega vegna þess að aðstaða FH er mörgum klössum betri en sú sem við bjóðum. VIð munum dragast aftur úr nema að þetta verði lagað.
Pepsi

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012