Svara þráð

Spjall

Sambandsleysi3.október 2014 kl.11:57
Þegar rætt er um hvað sé að, langar mig að nefna eitt sláandi atriði. Getu okkar til þess að ná í góða erlenda leikmenn til þess að gera liðið betra. Stjarnan hefur verið með 6 erlenda leikmenn á þessu tímabili, þar af 5 dani. Þeir hafa innan sinna raða Hendrik Bodker , sem finnur þessa leikmenn. Hvað fengum við að utan, jú Ivar Furu. Síðan fengum við Farið Zato sem Ólafsvíkingar fundu, en hefur sáralítið fengið að spila.Stjarnan hefði aldrei tekið þetta stökk upp á við, nema fyrir danina. FH gerði það sama þegar þeir fengu Allan Borgvardt og Tommy Nielsen.Þarf ekki að bæta úr þessu?
Klaus

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012