Svara þráð

Spjall

Til hamingju, KR!9.september 2014 kl.19:38
Það var frábær stund á KR-vellinum í dag þegar kvennalið meistaraflokks tryggði sér sæti í Pepsi-deild með sigri á HK/Víkingi, 2-1, í hörkuspennandi leik. Ekki spillti fyrir að 300-400 manns mættu á leikinn og stemningin var mjög fín.
ábs
9.september 2014 kl.23:50
Frábært hjá stelpunum sem hafa verið flottar í allt sumar. Manni hefur liðið illa með liðið í næst efstu deild, KR á alltaf heima í efstu deild. Nú er bara að byggja á þessum árangri og stefna á toppinn innan fárra ára.
Stórveldið

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012