Svara þráð

Spjall

Kjartan Henry2.september 2014 kl.13:09
Óska honum góðs gengis á nýjum vettvangi og geri ráð fyrir að sjá Kjartan aftur í svarthvítu í náinni framtíð.Takk KHF!
Alfie Conn
2.september 2014 kl.15:38
Óska Kjartani alls hins besta í framtíðinni. Frábær leikmaður. Sannur KR-ingur. Gangi þér vel Kjartan og takk fyrir flotta spilamennsku. Áfram Kjartan og KR!!!
KK
2.september 2014 kl.17:45
Kjartan Henry hefur gert stórkostlega hluti fyrir KR og á stóra nhlut í þeim titlum sem hafa unnist undanfarin ár. Í sumar kom hann upp eftir erfið meiðsli og var sérstaklega drjúgur í bikarkeppninni. Það var dásamlegt að sjá hann pakka saman Vestmannaeyingum í undanúrslitum bikarsins og skora sigurmarkið gegn Keflavík í úrslitaleiknum. - Takk fyrir allt, Kjartan Henry, og velkominn aftur.
ábs
2.september 2014 kl.19:29
Leitt að fá ekki að sjá Kjartan áfram í KR-treyjunni en vitaskuld óska allir KR-ingar honum alls hins besta í Danmörku. Fáum vonandi að bjóða hann velkominn aftur í KR seinna á ferlinum.
Stórveldið
3.september 2014 kl.09:17
Um leið og ég óska Kjartani Henry góðs gengis í Danmörku og þakka honum fyrir frábær ár hjá KR, þá vonast ég til að sjá hann aftur í leikjum með stórveldinu í Vesturbænum.
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012