Svara þráð

Spjall

uppbygging KR svæðisins28.júlí 2014 kl.12:32
Maður sá fréttir um stórhuga áform og framkvæmdir FH-inga við kaplakrika. http://www.visir.is/tvo-knatthus-risa-i-kaplakrika/article/2014140729145 Ég velti því upp hvort einhver áform eru um uppbyggingu á KR-svæðinu. Það hefur ekkert gerst hjá KR í að verða tvo áratugi fyrir utan einn gervigrasvöll með handónýtu grasi. Þess fyrir utan er umhirða svæðisins efni í sérumræðu. Það er nýr formaður tekinn við félaginu, Gylfi Dalmann. Ég hef lítið sem ekkert séð til hans. Núna þurfum við KR-inga að fara að taka til hendinni. Við höfum nú þegar dregist verulega aftur úr öðrum félögum. Sú var tíðinn að heimavöllur okkar KR-inga þótti sá flottasti og skemmtilegasti hér á landi. Allt of mörg félög hafa tekið fram út okkur í þeim efnum. Stemmnings- og getuleysið virðist vera allsráðandi í vesturbænum um þessar mundir.
KR

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012