Svara þráð

Spjall

tími til að kveðja23.júlí 2014 kl.17:24
kæru KRingar ég hef verið að hjálpa til hjá KR við ýmis störf ég kom inn í klúbbinn 2010 og hef haft gamann af því ég hef kynst fullt af frábæru fólki hef haft gott af því að vera hjá svona sterkum klúbbi eins og KR en maður verður stundum að taka ákvörðun og breyta til skoða eitthvað nýtt hjá öðrum klúbbum hef haft mjög gamann að vinna við vallarstörf á KR vellinum og hjálpa til í kringum mfl kk ÉG hef því tekið ákvörðun sem var ekki auðveld ég mun fara frá KR ég mun að sjálfsögðu mæta á völlinn það var gamann að vinna fyrir KR sjámust á vellinum á sunnudaginn áfram KR
Elli
23.júlí 2014 kl.17:49
Hefur þetta ekki birst allavega einu sinni áður? En ef þú ert að kveðja þá segi ég farvel.
Vaxtavextir
24.júlí 2014 kl.13:27
Ok.
Gústi
25.júlí 2014 kl.19:19
Hver á þá að stjórna liðinu?
Damus7
1.agúst 2014 kl.10:52
Elli. Af manni sem er hættur hefurðu verið ansi áberandi í kringum liðið í síðustu tveimur leikjum. Þú varst jafnmikið í mynd í gær og Rúnar.
ábs
2.agúst 2014 kl.08:54
Takk fyrir allt gamalt og gott Elli. Varðandi fimm þúsund kallinn sem ég skulda þér þá kem ég honum til þín á næsta heimaleik. Sigga biður annars að heilsa og vill sérstaklega þakka þér fyrir að hreinsa grillið um daginn. Hún er náttúrulega búin að vera slæm í bakinu og því var þetta alveg ómetanlegt sem þú gerðir. Barði og börnin komu í heimsókn í gær. Barði hefur ekki farið á völlinn síðan þú veist hvað. Guðrún er auðvitað ekkert ánægð með það frekar en Einar en Laufey hefur hins vegar ekki sagt orð. Bestu kveðjur gamli
KK
2.agúst 2014 kl.15:34
Er nú ekki betra að nota síma fyrir svona einkaspjall KK ? Inga barði börnin.........
Kalli
3.agúst 2014 kl.17:16
jæja Elli minn takk firir allt sem þu hefur gert fyrir þennann sterka klúbb og gamann að kynast þer og þú eflaust haft gott af því að vera hjá KR mfl kk en stundum verður maður að taka erfiðar ákvarðannir og altaf gott að skoða eitthvað nýtt og komast í annað umhverfi og hlakka til að sjá þig á vellinum áfram KR og gaman að fá svona langa kveðjupósta frá þér með reglulegu millibili og vonandi að þér gangi allt í haginn sem vallarstarfsmaður hjá einhverjum öðrum klúbbi
Felli
5.agúst 2014 kl.20:22
ábs ég er með samning við KR sem ég virði ég klára hann
elli
6.agúst 2014 kl.01:51
Cool. Og hvenær klárast hann?
ábs
7.agúst 2014 kl.10:19
Jæja. gangi þér allt í haginn. Virðingarvert að standa við gerða samninga. Ekki oft sem menn í knattspyrnuheiminu gera slík. Sjáum bara til dæmi Luiz Suarez sem gekk frá nýjum samningi. Flott hjá Ella að standa við gerðan samning og menn mættu taka hann sér til fyrirmyndar. En það verður eftirsjá af þér Elli minn. Er eitthvað til í því að þú sért að fara að vinna fyrir landsliðið? Það er orðið á götunni.
KR
7.agúst 2014 kl.13:26
Elli er væntanlega á einhverjum verktakasamning.Það eru fleiri samingar að renna út en hjá Ella,ekki hefur t.d. náðst samningar við Einsa & Jóa (á grillinu) fyrir næsta sumar.Bjarney & Hálfdán eru sennilega að hætta með kaffið og kleinurnar líka.Semsagt,leitt að Elli sé að hætta í sumar og jafnvel næstu sumur,en maður kemur í manns stað. P.S. bið að heilsa KK.
Alfie Conn
7.agúst 2014 kl.14:38
Gott ef samningurinn við Bóas stuðningsmann er ekki að renna út líka.
ábs
12.agúst 2014 kl.08:53
Pælið í stemmningunni ef allir væru eins og hann. Í staðinn sitja menn og fetta upp á trýnið yfir því að einhver sé til í að öskra „áfram KR“ í 90 mínútur.
Gústi
12.agúst 2014 kl.10:11
Sammála þér, nafni. Vel mælt. Vonandi brýna fleiri raustina á laugardaginn - það er nú einu sinni bikarúrslitaleikur.
ábs

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012