Svara þráð

Spjall

KR - Fylkir16.júní 2014 kl.00:26
Það var gott að fá stigin en ég hafði rosalega vonda upplifun af þessum leik. Var hann jafnslakur og mér fannst hann? Hvað fannst mönnum?
ábs
16.júní 2014 kl.08:30
Frábær stig, en ég verð að vera sammála þér ábs, að leikur okkar KR-inga var slakur og virkilega and og getulaus sóknarlega og það á móti slökum Árbæingum. Hvað er eiginlega að framlínu KR að geta ekki nýtt færin ?
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012