Svara þráð

Spjall

KR - FH í bikarnum26.maí 2014 kl.20:35
Það lítur allt út fyrir að þessi stórleikur fari fram á KR-vellinum. Hvernig meta menn möguleika okkar gegn FH núna miðað við frammistöðu liðanna í vor?
ábs
Kring ár mæta 27.maí 2014 kl.01:39
Mín spà er KR 2 - fh o
Jói
27.maí 2014 kl.12:14
Allavega skulda leikmenn KR okkur stuðningsmönnum stórleik þar sem allir leikmenn mæta til leiks með sigurviljann að vopni.
Stefán
27.maí 2014 kl.13:33
Ég hef áhyggjur af mannskapnum. Hvernig er staðan á mönnum?Hverjir eru meiddir?Eru Atli og Jónas ekkert að koma aftur? En hef samt fulla trú á okkar mönnum. 3-1
Bjarni
27.maí 2014 kl.13:55
KR-ingarnir mæta af miklum krafti til leiks á morgun og vinna, um það er ég sannfærður. Rosalega er það annars gott að spila loks á KR-vellinum...
Stórveldið
Frábært28.maí 2014 kl.23:59
Frábært ég elska KR
Jói
30.maí 2014 kl.09:46
Ég er rosalega sáttur - flottur leikur hjá okkar mönnum í KR og já vissulega líka FH, en ég spyr bara hvort að Jón Ragnar Jónsson sé alveg að syngja sitt síðasta ?
Stefán
30.maí 2014 kl.10:39
Þetta var ekki rautt spjald fyrir 5 aura eins var greinilegri vítaspyrnu sleppt sem FH átti að fá minnir óneitanlega á leikinn frá 2011.
Helgi
30.maí 2014 kl.15:08
Helgi - Er búinn að tala við tvo fyrrum knattspyrnudómara sem hafa séð þetta atvik í sjónvarpinu og þeir segja þetta brot Jóns vera eldrautt spjald - Bolti í hendi eða hendi í bolta ? - Þarna var bolta frá andstæðingi sparkað í hendi og dómarinn mat þetta ekki víti.
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012