Svara þráð

Spjall

Spá fyrir Íslandsmótið18.apríl 2014 kl.14:40
Það er farið að styttast allverulega í Íslandsmótið, einungis rétt rúmar tvær vikur í fyrsta leik. Eins og þetta lítur við mér þá hafa öll toppliðin misst lykilmenn frá í fyrra en KR tekist best upp við að fylla í skörðin og okkar menn því líklegir til að verja titilinn þótt það verði auðvitað krefjandi verkefni. Hvernig spá menn annars að þetta fari? Hér er mín spá: 1. KR, 2. FH, 3. Breiðablik, 4. Stjarnan, 5. Valur, 6. ÍBV, 7. Fram, 8. Fylkir, 9. Víkingur, 10. Þór, 11. Keflavík, 12. Fjölnir
Stórveldið
18.apríl 2014 kl.18:28
1.KR 2. Stjarnan 3.FH 4.Breiðablik 5.Valur 6.Fylkir 7.íBV 8.Þór 9.Fram 10.Víkingur 11.Keflavík 12.Fjölnir
David Winnie
spá18.apríl 2014 kl.19:25
1 KR.2.Stjarnan 3.Breiðablik 4.valur. 5. ÍBV. 6Fylkir 7. Fram.8. Þór 9. Víkingur 10. Keflavík 11. FH .12 Fjölnir
Adam Ingvarsson
19.apríl 2014 kl.15:52
1. KR 2. Breiðablik 3. FH 4. Valur 5. Stjarnan 6. Þór 7. Fram 8. ÍBV 9. Fylkir 10. Fjölnir 11. Keflavík 12. Víkingur
ábs
19.apríl 2014 kl.16:35
1. KR 2. FH 3. Breiðablik 4. Stjarnan 5. Valur 6. Fylkir 7. Fram 8. Keflavík 9. Víkingur 10. ÍBV 11. Fjölnir 12.Þór
Vesturbæingur
20.apríl 2014 kl.12:19
1. Valur 2. KR 3. Breiðablik 4. Stjarnan 5. FH 6. Fylkir 7. Fram 8. Keflavík 9. Þór 10. ÍBV 11. Fjölnir 12.Víkingur
Balli
20.apríl 2014 kl.12:30
Balli, eigið þið Valsarar ekkert spjallsvæði?
ábs
Kr21.apríl 2014 kl.02:33
MÉr dreymdi draum um dagin ég var að koma á kr leik í frostaskjólinu og kr var að spila við fh ég var frekar sein á leikinn þegar ég var að lapa inn þá voru kringar að skora og ég lít á markatöfluna og sé að staðan er 8-0 fyrir kr . Við eigum von á mjög góðu kr sumri ég er berdreyminn.
Jói
22.apríl 2014 kl.10:11
Sé ekki að Stjarnan geri góða hluti án þess að fá mann í staðinn fyrir Halldór Orra, einn af allra bestu leikmönnum deildarinnar síðustu árin.
Gústi
22.apríl 2014 kl.12:56
Vissulega hárétt við Stjörnumenn söknum sárlega Halldórs Orra og er liðið veikara fyrir bragðið.Baráttan um dollunna verður fyrst og frmst milli FH og KR hugsanlega líka Stjörnunnar og Blika.
Helgi
23.apríl 2014 kl.16:45
Mótið í fyrra reyndist jafnt og spennandi fram á síðustu stundu. Það kom á óvart hvað Stjarnan var með gott lið en ég bjóst ekki við því að þeir myndu gera atlögu að dollunni sem þeir vissulega gerðu um tíma í fyrra. 1. KR -Ég óttast pínu brotthvarf Hannesar og Bjarna. Þá segja sumir að vörnin sé ekki nógu sterk hjá KR- 2. FH -Klúbbur sem er búinn að sýna og sanna að hann verður í toppbaráttu næstu árin ef ekki áratugina. Búnir að missa nokkra leikmenn en fá aðra góða í staðinn.- 3. Valur -Held að þeir komi á óvart í sumar, ágætur hópur og þjálfarinn búinn að setla sig í stöðunni.- 4. Stjarnan -Of mikið að missa besta leikmanninn sinn og meira álag vegna evrópukeppninar mun koma í bakið á þeim í sumar. 5. Breiðablik -Þjálfarskipti rétt fyrir mót er eitthvað sem ég trúi að fari illa með þá. 6. Fram -Byrja vel en missa svo móðinn og trúnna. Bjarni lemur svo í menn trú og traust á loka metrunum og liðið vinnur síðstu 5 leikina og fer úr fallsæti upp í miðja deild :) - Önnur lið -Það er öllum drullu sama-
Andri

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012