Svara þráð

Spjall

Gonzalo Balbi27.janúar 2014 kl.01:35
Veit einhver ástæðuna fyrir því að Gonzalo Balbi getur ekki spilað með KR eins og fram kom í viðtalinu við hann á fotbolti.net? Hann er greinilega mjög efnilegur strákurinn. http://www.fotbolti.net/news/26-01-2014/gonzalo-balbi-eg-vil-frekar-vera-numer-tvo
Steini
27.janúar 2014 kl.08:49
Þessi blessaður drengur, mágur Suarez hefur alltaf verið hálfgerður huldumaður hjá KR, svo það er ekki skrítið að hann sé ekki þar lengur. Maður hefur svo sem aldrei fengið að vita neitt um fótboltahæfileika hans ???
Stefán
Balbi27.janúar 2014 kl.13:12
Vandamálið er að hann er alinn upp á Spáni og spænsku liðin gera kröfu um himinháar uppeldisbætur sem KR var ekki tilbúið að greiða. Honum er hins vegar frjálst að leika í næst efstu deild á Íslandi þar sem ekki eru gerðar sömu kröfur um uppeldisbætur ef hann spilar með liði í þeirri deild. Mjög hæfileikaríkur leikmaður engu að síður. Mr. D
Dengsi
27.janúar 2014 kl.13:21
En gæti KR þá fengið hann lánaðan frá KV ef þyrfti án uppeldisbóta ?
Stefán
27.janúar 2014 kl.15:14
Nei. Til að hægt sé að lána leikmenn á milli liða þurfa þeir að vera samningsbundnir. Það er nokkuð ljóst að KV getur ekki gert við hann samning því þá þyrftu þeir að borga uppeldisbæturnar.Hann getur þó spilað samningslaus með KV í 1. deild þar sem þar er ekki samningsskylda eins og í Pepsi deildinni.
Doddi
27.janúar 2014 kl.16:04
hver samt annars staðan á hópnum varðandi meiðsli og svona?
David Winnie
4.febrúar 2014 kl.11:27
Kominn til ykkar kaupið allt sem hreyfist.
Helgi
4.febrúar 2014 kl.12:06
Þessi drengur á bara eftir að auka aðsóknina á heimaleiki KR og búast má við því sjálfur markahrókurinn hann Zuarez mæti á leik í sumar - Nú er bara að stækka stúkuna !!!
Stefán
5.febrúar 2014 kl.00:14
Líst bara ágætlega á þennan feng. Er víst bakvörður en getur einnig nýst sem kantmaður.
Kristján Guðmundsson

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012