Svara þráð

Spjall

Rúnar22.október 2013 kl.22:33
Er Rúnar á útleið? og hver tekur þá við ef hann fer
tomson
Bjarni22.október 2013 kl.22:35
Auðvitað Bjarni 4 kóngur
Joi
Bjarni22.október 2013 kl.22:35
Auðvitað Bjarni 4 kóngur
Joi
23.október 2013 kl.08:32
Ef að Rúnar fer núna, þá held ég að enginn nógu góður kostur sé til fyrir okkur hér á landi, allavega ekki á lausu.
Stefán
23.október 2013 kl.10:31
Pétur Pétursson. Allt tal um að enginn sé nógu góður er kjaftæði.
pètur pè23.október 2013 kl.10:46
hann er gódur kostur
joi
23.október 2013 kl.12:25
Vona innilega að Rúnar verði áfram og stýri liðinu aðeins lengur. Hins vegar held ég að það sé bara tímaspursmál hvenær honum býðst tækifæri erlendis sem hann getur ekki hafnað. Þegar það gerist er alveg borðleggjandi að Pétur taki við liðinu
Stebbi
23.október 2013 kl.13:12
Stjarnan ætlar vissulega að láta reyna á aðstoðarþjálfarann, en ég tel þá að Pétur myndi þurfa extra góðan aðstoðarmann til að stýra KR til sigurs.
Stefán
23.október 2013 kl.15:42
Gummi Hreiðars er orðinn extra góður aðstoðarmaður. Mikil reynsla á mörgum vígstöðum og búinn að taka helling af þjálfaragráðum.
23.október 2013 kl.19:31
Bjarni G og Pétur væru réttu mennirnir að taka við Rúnari en Bjarni er búinn að ráða sig til Fram.Athyglisvert að nefna nafn Guðm Hreiðars rétti aðstoðarmaður PP ef hann tekur við var hann ekki aðstoðarþjálfari Atla 1998-1999? Næsta ár reynir virkilega á þjálfara KR árið eftir meistaratitill er oft strembið.
Vesturbæingur
24.október 2013 kl.08:19
Rúnar er ekki að hætta
Jasmine
24.október 2013 kl.08:32
Vona bara að þú hafir rétt fyrir þér Jasmine.
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012