Svara þráð

Spjall

Hvaða landsliðsmenn Íslands eiga eftir að spila með KR í framtíðinni?13.október 2013 kl.15:31
Af þeim sem nú eru að spila með landsliðinu (eða því bandaríska) þá væri gaman að velta því upp hverjir eiga eftir að spila með KR á einhverjum tímapunkti? Ég ætla að veðja á Ara Frey Skúlason, Kolbein Sigþórsson og Helga Val Daníelsson. Tel engar líkur á að sjá Gylfa í búningi KR né heldur Alfreð Finnbogason. Þá spái ég því að Aron Einar snúi til baka og taki að sér þjálfun Þórs Akureyri. Þessi færsla verður svo geymd næstu árin sem og svörin við henni.
KR-ingur frá 1899
14.október 2013 kl.11:12
Hmm, hvenær á Kolbeinn Sigþórsson að spila fyrir KR? Kannski að hann taki nokkra leiki á sumrin á meðan það er frí úti.
Vaxtavextir
Master Baker14.október 2013 kl.20:48
Sonur Sissa Bakara að spila fyrir KR? Held ekki,hann yrði heldur snúðugur.
Alfie Conn's bookie.
17.október 2013 kl.09:20
Andri Sigþórs spilaði nú heldur betur fyrir KR á sínum tíma, en fór kanski heldur snúðugur.
Stefán
17.október 2013 kl.12:02
Kemur ekki Eiður Smári bara aftur í KR?? :-)
Maggs

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012